Hosted by Putfile.com





Undarlegt nokk thessir dagar...... Ja eg er komin heim i heidardalinn eda eitthvad en tho er ekki beint einsog allt se fallid i venjuhaminn. Enda hver er thessi hamur? Skolinn er buinn, svo thad er bara vinna og ekki einu sinni vinna thar sem eg er von ad vera heldur er eg ad vinna i smaralindinni. Ekki bara thad heldur eru komnir nyjir buningar!! Eg er buin ad vera heima i thrja daga, fyrstu tvo la eg heima lasin og hostadi og hnerradi fra mer allt vit. Mamma og pabbi foru i fjallgongu takk kaerlega fyrir og allir vinir minur foru ut a land an thess einu sinni ad heimsaekja mig. You know who you are people!! Mer ma alveg finnast eg sma vanraekt. Their sem eru ekki i utilegu eru ad vinna einsog eg. Thad er stor klumpur nedst i maganum a mer af stressi yfir reikningum og skorti a peningum, og enntha meiri skorti a tima til ad vinna fyrir peningunum. Svo virdist sem eg hafi bara fengid hlutastarf thar til i lok juli sem gefur mer eitt launatimabil til ad klara thetta. Ekki nog. Eg atla samt bara ad henda mer i venjulega frasann minn ; Thetta reddast allt!! Pabbi glotti um daginn thegar eg hafdi ekki beint svor a reidum hondum hvad eg atladi mer ad gera vid thetta mal. - Thu hlytur nu ad hafa reiknad thetta allt ut adur en thu forst i manadarferd, og sed ad thu hefdir alveg efni a thessu.... Eg helt thad nu, eg gerdi alveg grof og linurit yfir eydslu og inneign og svona...... eda ekki!!!

Mer hris hugur vid thvi hvad eg tharf ad spara saman ef eg atla nu einhverntiman ad fara i alvoru heimsreisu!! Uff madur eg tharf alvarlega ad athuga kaflana i bokinni tolf skref til thess ad laera ad pakka lett og fjarfesta i Bokinni med sparnadarradin - hvernig a ad lifa a loftinu og ekki sveifla eurokortinu um einsog thu sert nyja kaerasta oliufurstans i rikistan. Thetta gildir ad visu lika um thetta bevitans sumar nuna, eg a ekki neitt bara lokadan atla og fullnyttan yfirdratt svo eg get ekki farid a kaffihus nema til ad drekka vatn. Thad fer mer mjog illa ad eiga engan yfirdratt ne peninga. A thad nebla til ad gleyma thvi jafnodum, var td. ad lesa moggann adan og atladi einmitt ad skreppa i bio i kvold. Upps fattadi ad eg a ekki fyrir thvi..... Svona er thetta thegar madur lifir fyrst og borgar sidan. Verd samt ad muna hversu ljuft thad var ad fara bara ut og gera allt sem mer datt i hug, aldrei ad hugsa um neitt. Thessar yndaelu velar utum allar trissur gubbudu ut peningum eins mikid og mer langadi og bjor+buffé var vinsaelt. Asa tok nebla einhverju astforstri vid hladbord uti i svidthjod og vid elli deildum thvi alveg med henni. Vid vorum i bleyti mestan timann, en tho allt odruvisi en i manadarturnum til spanar i fyrra thar sem eg var a perunni hvert einasta kvold med vodka redbull og bjor, thetta var miklu afslappadra motto ferdarinnar THAD SKIPTIR EKKI MALI VID ERUM I FRII. Enda ma allt thegar madur er i frii..... Eg kann svo ansi vel vid thessa setningu og er buin ad throa hana med mer hvert sem eg fer. Bradum ma allt thvi eg er a italiu.... Jaeja thessi pesi verdur vist ad drulla ser i vinnuna og afgreida pizzur af krafti i nyja eldrauda buningnum sinum. Alltaf sjarmerandi thegar thjonninn manns er nefmaeltur og raudeygdur og sygur uppi nefid i odru hverju ordi og faer svo blautan hrigluhostakast a leidinni til baka. Ummmm sýklar. Thad eru orugglega einhverjar lagagerdir sem meina syklaberendum ad afgreida mat. En mig vantar hverja kronu sem eg get fengid svo mum is the word.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home








Hosted by Putfile.com


Hosted by Putfile.com


Hosted by Putfile.com


Hosted by Putfile.com