Hitti stelpu a hostelinu sem hraeddi mig adeins med husnaedismalin thvi hostelid er vist yfirbokad og hrikalegt ad finna ibud. hun er buin ad leita i viku og ekkert fundid og allt er hrikalega dyrt. Eg hef thvi fram a manudag og eftir thad er eg a gotunni. Husnaedismal siggu klikkudu eitthvad sokum misskilnings og erum vid thvi badar a gotunni allavega til 15 sept tha er moguleika ad hun fai herbergi. En eg hef fulla tru a ad thetta reddist. Eftir ad eg las alkemistan finst mer bara eins og veroldin leyfi ther thad sem thu att ad fa, og ef thad er min orlagakostur ad laera a italiu tha hlytur ad opnast taekifaeri sem reddar mer stad til ad bua a. Eg endurtok thetta hundrad sinnum i hausnum a mer thegar eg var ad fluga hingad, og flugvelin lendi i hverri okyrrdinni a eftir annarri og thessi litla easyjet vel skalf og titradi og hoppadi i allar attir og eg atti alveg eins von a ad hun myndi hrynja i sundur a hverri minutu. Eg var nanast komin a thad stig ad bidja til aedri mattarvalda ad leyfa mer nu allavega ad sja italiu adur en kaemi ad daudastundinni, og thad roadi mig i alvorunni ad eg var svo fullviss um ad minn timi vaeri bara ekki kominn. Eftir a ad hyggja tha fer eg i filu uti heiminn thvi eg er ekki eins fullviss um samhengi a milli alls, thad er endalaust af atburdum sem eru bara algjorlega tilgangslausir og osanngjarnir hvernig sem a tha er litid. Hvad sem thvi lidur, tha tokst mer thetta ferdalag, fjorir flugvellir a tveimur dogum og rutur og gistheimili. Slapp alla leid an thess ad borga yfirvigt!!! He he gerdur min eg thurfti ekki einu sinni ad setja upp blikk augun og saklausa tynda lukkid sem thu radlagdir mer. Hlyddi ther samt og valdi mer karlkins starfsmann hja easyjet, held thad hafi bjargad mer ad hann kludradi sma sjalfur. Thegar eg sagdist vera a leid til bologna, og hann fletti passanum spurdi hann : Do you need a visa to go to spain? Eg hvadi eitthvad thvi eg sa ekki hvad mer kaemi thad vid. En leidretti hans svo....... eg er ad fara til Italiu. Bologna er a italiu. Hann svona lett rodnadi Ohhh right ofcourse og var snoggur ad afgreida mig sennilega til ad losna vid mig og skommina og datt ekki i hug ad gera athuga semd vid tiu aukakilo i farangri.
Thad er annars skommustulegt ad segja fra thvi ad eg var ekki viss um hvort island vaeri i EU. Helt thad og for thess vegna alltaf i thaer radir..... en svo var blad i velinni sem taldi upp londin og island var ekki thar a medal. Tha for eg i hina rodina og aldrei gerdu their neina athugasemd? Kanski vita their tad ekki heldur. Ja vodalega getur madur verid fafrodur, en eg efast ekki um ad althjodabrautar piurnar ur verslo geta fraett mig um oll thau samtok sem island er i og ekki i. Ef thid hafid ahyggjur af fafraedi minni getid bara sent mer pistil um thetta i eins og einum emil.
Eg for offorum a stansted og keypti mer thrjar thykkar baekur sem eg er alveg i vandereadum hverju eg ad lesa fyrst, en er tho halfnud med eina theirra. Eins gott ad taka upp mina elskudu idju ad sokkva mer i baekur, baeta upp fyrir thennan vinnutima thar sem madur hafdi ekki minutu aflogu. Thad er alltaf fyndid thegar eg kemst i bokasafn og birgi mig upp af heilu bunkunum af bokum, sem liggja svo utum alla ibud thvi eg verd ad byrja a theim ollum i einu. Eg hafdi samt ahyggjur hvort her vaeru baekur a ensku a bokasafninu og thess vegna keypti eg mer varabirgdir. Better safe than sorry ha? Samt er eg buin ad finna bokasafnid a netinu og hlakka til ad skoda thad. Best eg fari og finni mer gard til ad setjast i og halda afram med thessa godu bok. Kossar og knus Astulingur
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home