Hosted by Putfile.com





Heppnin hefur loksins leitad mig uppi.

Thad er ekkert grin hvad eg er stundum oheppin, ja eg kys ad kalla thad oheppni en adrir kalla thad stundum eitthad i anda klaufaskapar og athyglisleysis eda eitthvad slikt. Allar likur eru a thvi ad lukkan se ad snuast mer i vil, ad minnsta kosti ef maurizio og perluigi segja rett ad thad se hamingja folgin i thvi ad stiga i hundaskit. Mer fanst thad nu ekki mikil lukka svona a djamminu, helvitis hundspott utum allt og folk er sko ekki ad skreppa nett a "nefid" einsog asa kallar thad. Onei nei nei geirsnef er ekki til herna, folk vidrar hundana sina bara um gotur baejarins sem eru einmitt allar steinlagdar sidan fyrir arhundrudum og fair eru nu med poka til ad hirda upp eftir sina. Their heldu thvi tho kroftuglega fram ad thetta vaeri hjatru...... og eg bid spennt eftir framhaldandi heppni.

Framhaldandi segi eg thvi nuna i seinustu viku gerdist nokkud stormerkilegt. Til ad utskyra thad verd eg vist ad ljostra tvi upp ad fyrir tveimur og halfri viku tyndi eg veskinu minu a djamminu. Jebb, thvi var STOLID, og i thvi voru eimmit straetokortid, debetkortid, okuskyrteinid og litlar 80 evrur. Hver annar en eg fer a djammid med allt thetta med ser? Samt skyldi eg Atla fraenda eftir heima gudi se lof. Thad kemur orugglega engum a ovart ad eg hafi tynt veskinu minu. Slikt hefur nu gerst adur. Simar, hufur, fot og alls kyns aukahlutir sem eg hef glatad prida sennilega heimili folks um allan heim. Eg nagadi mig i handabokin yfir thessu audvitad og hafdi ekki lyst a ad segja fra thessu. Hvad gera baendur. Verandi thessi godtruandi manneskja vildi eg ekki trua thvi ad einhver hefdi stolid thessu og frestadi alltaf ad loka kortinu..... snarbilud eg veit. Jaeja einn daginn fae eg email fra skrifstofu sokrates i bologna ad hafa samband undir eins vegna tyndra hluta, eg for audvitad um leid og opnadi. (meira en ad segja thad, itolum finnst ekkert gaman ad vinna) Thar tok konana mer opnum ormum og gaf mer eitthvad simanumer hja Signor Donati sem eg thyrfti ad hringja i og hann hefdi hlutina mina. Eftir meira en viku af tilraunum ad hringja a ollum timum solarhrings var eg ordin urkula vonar. Marco hraeddi mig med sogum um glaepamenn sem hefdu taekjabunad til ad finna lykilord og hann hefdi kanski bara viljad fa personulegar upplysingar um mig a skrifstofunni og eg YRDI ad loka helv. kortinu. En viti menn, haldidi ekki ad signor donati hafi hringt a laugardagsmorguninn og eg skokkadi ut til ad hitta hann um leid. Hlo nu inni mer thegar thessi signor reyndist vera strakur med fullt af krullum, kringlott gleraugu og hermannabuxur. Saei mig i anda kalla einhvern straklingspott herra heima. Jaeja eg thakka honum med ollum theim ordum sem eg a og reyni ad gera honum ljost hversu otrulega glod eg se, en hann er bara humoristi .....tranquilla... og bidur mer i kaffi. Eg var audivitad i skyjunum yfir godmennsku thessa mans og thadi kaffi med thokkum. Engin endir a godmennskunni thegar hann bidst til ad fylgja mer heim sem er nu bara i naestu gotu. Madur er nu alltaf svona nett sveittur nyvaknadur klukkan eitt i steikjandi hita og atti eg frekar a dauda minum von en thessu. Signor donati spyrst svo fyrir hverjar fyriraetlanir minar fyrir kvoldid seu og eg segist sennilega fara ut med vinum minum og hann vildi endilega hringja i mig og kanski hittast. Ja ja, thvi ekki, augljoslega eitthvad gott i honum og alltaf gaman ad eignast nyja vini. Brosid a mer stirnadi eitt augnablik thegar hann klipur i kinnina a mer og blikkar mig. Hmmmm alltilagitakkogbless.

Mer finnst samt alveg storkostlegt ad hafa fengid allt dotid mitt aftur, ad visu ekki peningana en kortin og meira segja straetokortid. Thessi signor vinnur a nottunni og fann veskid a gotunni um morguninn, en eg for heim i bilnum med marco thetta kvold og notadi veskid ekki neitt milli stadarins og bilsins. Svo eg er hundard prosent viss um ad einhver hefur stolid thvi inni a Havana vieja, hirt peningana og fleygt thvi svo einhverstadar. En eg meina hann thurfti ad hafa daldid fyrir thvi ad finna mig, hringja i "consulinn" og haskolann og erasmus skrifstofuna og svo nattla hringja i mig og koma og hitta mig. ALDREI hef eg fengid neitt til baka sem eg hef tynt heima a Islandi og thar tharf ekki meira en ad hringja i 118 til ad komast yfir simanumer heimilisfang og nanast kennitolu vidkomandi. Thetta hefur styrkt tru mina a mannkyninu um nokkur stig. Thad er til gott folk i heiminum, jafnvel thott thad klipi mann i kinnarnar.

Mer til nokkurar hamingju hringdi hann ekkert, en vid sigga forum samt a heljarinnar fylleri med marco frid og maurizio. Alheimsfridurinn for ad visu snemma heim en vid droum hinn og einsog venjulega fanst mer fullkomin timi fyrir tequila klukkan fimm thegar eg var tha thegar vel drukkin og buin ad eignast nyja vini a barnum. Rulludum oll heim seint og um sidir thar sem vid redumst a sofandi folk og voktum thau, vid mikla lukku okkar en ekki theirra. Eg vildi alveg endilega vekja lika alheimsfridinn en eftir miklar fortolur taldi maurizio mig ofan af thvi, thad vaeri haettulegt ad pirra hann. Thetta er sami madurinn sem eg sulladi joguri a um daginn...... Svo eg er mjog thakklat nuna ad hafa haett vid, sist vill madur eiga ovin i naesta herbergi. Allavega ekki fyrr en madur getur svarad fyrir sig thegar skothrinurnar dynja a manni..... Thad er samt a hreinu ad eg er rosalega satt ad bua med theim. Thad er frabaer morall a heimilinu thott vid umgongumst ekki mikid danielu og hinn marco, tha finnst mer eg meira og meira heima med hverjum deginum. Virkilega mikilvaegt lika ad kynnast theim ollum a thessum nautral grunni sem sambuendum sem madur kynnist vikrkilega vel. Ekki einhverjir gaurar a barnum sem setjast hja manni og byrja ad spjalla, sumir theirra eru eflaust hinir almennilegustu en madur er tho alltaf varari um sig. Seinustu thrju ar hafa buid erasmus stelpur i ibudinni okkar svo their eru vanir ad hafa utlendinga og draga tha med ser utum allt og kynna fyrir ollum. Og flestar halda enntha sambandi vid tha, seinustu helgi var tatiana i heimsokn hja okkur og margarita sem var herna i fyrra kemur i oktober, hun er reyndar lika kaerastan hans marco alheimsfridar. Their fara svo alltaf a skidi i austuriki og voru einmitt ad tala um thad i gaerkvoldi hvort eg vildi ekki bara koma med theim til austurrikis um jolin. Tatiana hefdi risa risa stort hus sem allir gaetu gist i og farid i gufu og a skidi og djammad....... Hver veit....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home








Hosted by Putfile.com


Hosted by Putfile.com


Hosted by Putfile.com


Hosted by Putfile.com