Hosted by Putfile.com





Loksins ramba eg inn a netkaffid goda til ad tja mig um lifid og tilveruna. Thad er svo langt lidid en samt svo stutt, ad eg veit varla hvar eg a ad byrja. Miljon litlar sogur koma uppi hugann, enda er hver dagur einsog nytt aevintyri og madur er alltaf ad upplifa eitthvad nytt eda skritid. Einsog thegar vid forum i fyrsta skipti i skolann og vorum alltof seinar uta stoppistod an thess ad kaupa mida. Eg vildi svindla mer med straeto en sigga er haldin mikillli hraedslu vid verdina eftir ad hun og bjarni voru tekin i tekk i rom, svo hun sprettir uta bensinstod til ad kaupa mida og thegar hun er ad spretta til baka kemur straeto audvitad, hun hleypur fra ser allt vit og lendir naestum fyrir bil. Eg stod bara i rolegheitum med sigarettu og horfdi a oll oskopin, thad kaemi nu annar straeto a eftir thessum. En skyndilega stoppar bill hja siggu og eg se hana skiptast a ordum vid bilstjorann og hoppa svo uppi bilinn. Hann kemur svo a hundrad i attina til min og allra hinna a stoppistodinni, og sigga rifur upp hurdina og skipar mer ad koma uppi eina saetid i bilnum. Min vissi nu ekki hvadan a hana stod vedrid en hlidir bara og hoppar uppi, medvitud um undirskala augu folksins a stoppistodinni. Gedveikar stulkur sem hoppa uppi bil med okunnum manni klukkan half niu um morgun. Jaeja madurinn aetlar ad komast framur straeto svo vid getum tekid hann, og keyrir ad kunnum itolskum haetti faranlega HRATT og brunar framur og bibbar, og thad var nu farid ad perla a mer og eg ottadist um lif okkar allra, en hafdi samt lumskt gaman af thessu. Gaurnum tekst ad bruna fram ur straeto og hendir okkur ur a stoppistod thar sem vid thokkum honum kaerlega. Andlitin a krokkunum i straeto thegar vid skoppum inn morgum kilometrum burt fra thar sem vid vorum skildar eftir voru storkostleg. Thau hafa orugglega velt fyrir ser hvort vid islendingar vaeru goldrottir.

Vid erum ekki lengur heimilislausar, og eg er ekki lengur a pensilini, ofnaemislyfjum eda neinu sliku. Baedi jafngott ad minu mati. Eftir thrautlanga leit, thar sem vid hringdum i miljon manns og attum misgodar samraedur a itolsku i simann fundum vid ibud. Thessir fyrstu dagar voru hrikalega erfidir, vid thrommudum um alla borg med kort ad vopni ad finna ibudirnar sem vid attum ad skoda og rembdumst vid ad tja okkur vid leigusalana. Eg thakka minum saela ad sigga er nokkud vanari ad tja sig a itolsku en eg og hefur lika spaenskuna til vara svo hun bjargadi thessum samraedum fra ad vera nei og ja eingongu. Thad er erfitt ad spjalla med bara einatkvaedisordum...... Jaeja, vid saum allt fra ponsu litlum holum uppi staerri ibudir lengst lengst fra midbaenum og ekkert nogu gott. Thad er hrillilega dyrt ad leigja herna, jafnvel verra en heima a islandi. Ekki sens ad fa einkaherbergi a undir thrjatiu og eitthvad thusund plus alla reikninga. Vid vildum lika badar vera med itolum ekki odrum utlendingum svo thegar vid rakumst a ibud med einu herbergi fyrir tvo med fjorum odrum itolum gripum vid thad. Og ekkert svo dyrt heldur midad vid allt. Herbergid var reyndar alger hola, hefur ekki verid thrifin i halfa old og veggirnir likari gatasigti en vegg. Thar sem vid erum svo frumlegar tha er thad alveg glaesilegt nuna, eg atti fullt af svona sjalflysandi stjornum sem eru fullkomnar i ad fela blettina og gotin utum allt, vid keyptum nokkur stor poster af malverkum og svo forum vid i IKEA i gaer og versludum helling a spottpris. Mikid var eg glod thegar eg komst ad thvi ad thad vaeri risa IKEA bud herna. Annad sem er merkilegt ad i utlondum vilar madur ekkert fyrir ser ad taka heilan dag i svona vesen. Vid thurftum ad taka ser IKEA rutu, thvi budin er i uthverfi langt langt i burtu. Vid keyptum hillur, ruslatunnu, speglaflisar og miljon naudsynlega hluti sem vid sidan drosludumst med i gegnum alla borgina. Heimferdin tok meira en klukkutima og vid villtumst meira segja med alla buslodina i hondunum. Saei mig i anda taka straeto heima med svona farangur. En madur reddar ser.

Aftur ad ibudinni, hun er kanski ekki alveg einsog hin fagra imynd sem eg hafdi hugsad mer, en thad var eitthvad sjarmerandi vid hana samt, serstaklega vid andrumsloftid i henni. Mer leist svo vel a krakkana, thau virtust mjog afsloppud og hress og thad er stor kostur ad kynnast itolum. Vid buum med thremur strakum og einni stelpu, Marco, Marco og Maurizio og Daniela. Vid greinum marcoana i sundur med thvi ad annar theirra er med bla augu en allir hinir eru typiskir italir. Annar hefur ibudin verid gistiheimili seinstu daga og an grins man eg ekki alla tha sem eg hef hitt a ganginum eda inni i eldhusi. Thad er lika annar kostur sem minnir mig a okkur. Alltaf eitthvad folk i heimsokn svo hver ferd a klosettid er svona mini munnlegt prof.... Thau tala ekki ensku. Mesta lagi sjo ord, svo eg hef lent i thvi ad vera silent bob. Alveg otrulegt hvad thad gerir personuleika manns ad mera mallaus muminalfur. Thau eru samt virkilega yndael og vid hofum serstaklega kynnst maurizio sem hefur bodid okkur med utum allt. Forum a djammid a fostudaginn med honum og vinum hans, og a laugardaginn baud vinkona hans okkur i mat og drukkum saman. Mikil gledi ad thau skuli oll drekka lika, thad er nefnilega ekki naerri eins mikil drykkjumennig her og heima. Vid buum samt i rosalegri haskolaborg svo her djamma flestir mikid. Barir og kaffihus og veitingastadir utum allt. Er meira segja buin ad finna tvo eda thrja irska pobba sem okkur lyst vel a.

Munnleg prof eru alltaf erfid og thad tekur otrulega orku ad einbeita ser ad thvi ad skilja og tala, svo madur er alveg einsog undin tuska eftir samvistir med theim. Tel okkur samt virkilega heppnar ad vera komnar inni stora gruppu af hressum itolum, thetta felagslif er nastum thvi of mikid a stundum. Einsog i gaerkvoldi vorum vid threyttar eftir thessar rosalegu ikea ferd og langadi bara i pizzu og bjor og leti, og var bodid med nyju strakunum sem gistu hja okkur i gaer, einhverj gianluca eitthvad og thad er svo leidinlegt ad segja nei thegar manni er bodid med. Ja, athyglisvert en ekki endilega verra ad thad er alltaf nyjir strakar heima hja okkur, svo vid kynnumst faerri stelpum. Thau hafa audvitad ahuga a thvi hvadan vid erum, thad lysir nattla af okkur langar leidir ad vid erum ekki italskar svo madur faer alltaf thessar spurningar, er buin ad lysa islandi miljon sinnum og segja hvad vid erum fa hvad allt er dyrt og svona og madur er alveg ad verda threyttur a thvi. Best ad safna sma orku thvi thad er heilt ar eftir ad vera utlendingurinn sem er odruvisi. Jaeja vid aettum kanski ad thakka fyrir ad vid thurfum ekki ad gera neitt til ad standa ut ut.......

Thetta tungumala namskeid sem vid erum skradar i er nu frekar skritid, vid erum bunar ad fara tvisvar i tima og naesti timi er a midvikudaginn. Thad eru bara timar tvisvar thrisvar i viku og svo eftir 11.sept eigum vid ad stunda sjalfsnam i thartilgerdu programmi i tolvunum. Vid verdum ad na tuttuguogfimm timum plus kennslustundirnar sjalfar til ad fa thessar fimm einingar. Hef alltaf ahyggjur thegar eg raed thvi sjalf hvernaer eg laeri thvi thad vill gufa upp. En a moti kemur ad eg er i talaefingu og hlustun heima i hvert skipti sem eg fae mer ad borda eda fer utur herberginu..... aetla laera mikid svo eg geti tjad mig almennilega sem fyrst.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home








Hosted by Putfile.com


Hosted by Putfile.com


Hosted by Putfile.com


Hosted by Putfile.com