Asta litla er komin nidur a jordina eftir ad hafa snuist i hringi vegna thessara otrulegu fretta. Hringdi i thennan italska engil sem hafdi fyrir thvi ad hringja i allar skrifstofur og deildir haskolans auk thess ad reyna ad hringja til Islands ad leita ad mer. Fekk veskid mitt med ollu. Hverri kronu og ollum kortum, haskolaskilrikjunum minum, debitkortid og okuskyrteinid. Thad er nanast ohuggulegt hvad thetta e mikil heppni. Eg hef a tilfinningunni ad eg hljoti ad thurfa ad taka ut einhverja dramatiska oheppni til ad jafna ut alla thessa heppni. Kanski er eg samt buin ad thvi heima thar sem eg hef aldrei fengid neitt til baka. Strakarnir heima attu bara ekki til ord yfir thessu, i fyrsta lagi ad thad se til folk sem tyni veskinu sinu tvisvar i sama manudi og engan vegin ad thad se til folk sem leitar thig uppi og skilar veskinu tvisvar i sama manudi. En eg er yfir mig glod. Svona atvik geta aldeilis bjargad vikunni manns, kannist thid ekki vid thad ad bara bros fra einhverjum, vingjarnleg kvedja eda smellinn brandari lyfta deginum upp og madur er gladur allan daginn?
A ammlisdaginn hennar siggu, sem sagt a sunnudeginum var audivitad idkadur godur thunnudagur med tilheyrandi fronskum og koki i morgunmat. Itolunum fanst thad ekki girnilegt, skil thad engan vegin. Hvad er betra en franskar? Herna er venja nebbla ad fa ser cornetto med nutella, thvi er ekki ad neita ad nutella er gott en betra med kaffibolla i hadeginu ekki eftir fylleri? Nutella er einna mikilvaegasti maturinn herna, thad er meira segja "veitingastadur" sem heitir Nutelleria thar sem selt er allskonar hlutir med nutella, crepes, is, piadina, cornetto og bara flest sem ther dettur i hug. A ollum borum er endalaust urval af bakkelsi, fyllt med kremi,marmelade og nutella. Hvert fara thessi kilo a folk? Pointid er thad ad mer finnst pizzur og franskar miklu meira spennandi en nokkurntima sukkuladihorn. Hvad um thad, thennan sunnudag i myglu akvadum vid sigrun ad skella okkur i leikhus.
Vorum bunar ad sja auglysingar um songleikinn The Hair, sem vaeri bara syndur i viku og thetta var seinasti dagurinn. Kiktum thangad klukkan sjo, einum og halfum tima fyrir syningu og vorum svo heppnar ad fa saeti a odrum bekk og kostadi "bara" 20Evrur. Eg sa nu harid heima herna um arid og vakti thad mikla lukku i minu sextan ara hjarta, enda hafdi eg nu sed myndina miljon sinnum og kunni alla texta by heart. Oftan en ekki hofum vid vinkonurnar golad Lifi ljosid og okkar sol a engan samastaaaaadddd, svifur um a vetrarbraut.....eda a ensku when the mooooon is in the seventh house and jupiter trlatalllalaalala. Svo eg hlakkadi mikid til ad heyra hvernig their myndu utfaera thetta a itolsku. Vid vorum sko bunar ad akveda ad kaupa diskin ef hann vaeri til solu og kynna fyrir ykkur italska harid. Thad verdur ad fljota med ad thetta var eldgamalt leikhus, med freskum i lofti og gullskreytingum yndislega fallegt. Thad er audvitad buid ad gera thad upp og svona seinustu ar, en samt var svona einsog i biomyndunum thar sem rika folkid atti sinn bas, bara med trem fjorum saetum fyrir ofan, og nedst eru odyru saetin fyrir "almugann" Allt utskorid og skreytt. Jaeja syningin hefst og er storkostleg, meravigliosa bravissima, thau sungu med brjaludum krafti og hopurinn var snilldarlega vel samstilltur buningarnir flottir, dansarnir gedveikir. Vid hrukkum ad visu orlitid vid thegar thau sungu og toludu a ensku med kroftugum ameriskum hreim. Fottudum svo ad thetta er leikhopur sem er buin ad ferdast um alla evropu med thessa syningu, og ekki var verra ad vid skildum allt fullkomlega......
hlidina a okkur siggu var gomul seniora sem var yndisleg. Hun var alltaf ad spjalla vid okkur, hun hafdi nu bara skellt ser ein i leikhusid / henni fannst svo gaman i leikhusi, nei nei hun taladi nu enga ensku en syningar var frabaer thvi tau voru svo lifandi. Svo baud hun okkur karmellu og retti konunni hinumegin vasaklutinn sinn til ad snyta ser. Hun var alltaf ad dotta medan login stodu sem haest en hrokk svo vid og klappadi i lok hvers atridis. Algjorlega yndislegt. Eg gat lika ekki varist hlatri thegar eg sa ad fyrir ofan svidid, upp vid loftid var texti. Jebb, leikritid var thytt fyrir greiid italina sem ekki skilja ensku.
A midvikudaginn var svo tekid nokkud oflugt kvold, seinasta kvoldid sem sigga, marika, og michela vaeru herna lika. Stefnan tekin a Irish i bjor einsog morg onnur, thar sem bara flestir sem eg thekki voru staddir, allir norsku krakkarnir, sambylismenn okkar asamt kaerustum og lika ein austurrisk vinkona hennar margharitu sem er kaerastan hans marcos. Flokid, thaer eru badar mjog finar, claudia skilur ekki mikid i itolsku svo hun verdur orlitid muminalfur en ekkert mikid. Marco talar ekki ord i ensku ne thysku svo thau thrju hljota ad lenda i orlitlum vandraedum i ad tala saman. Mer var nu hugsad til thess ad eg a nu ad hafa laert thysku i tvo ar i skola en ekki fer mikid fyrir theirri kunnattu. Nuna hefur lika italskan fyllt uti oll holf i heilanum a mer, get orugglega ekki talad donsku lengur!!!
Stelpurnar aetludu svo ad fara snemma heim thvi Michela thurfti ad fara i skolan snemma, koma ser til bologna og koma ser svo heim til Masserata. Sigga og Marika thurftu ad taka lestina til Napoli en litla eg thurfti bara ad vera ein eftir i kotinu. Ja ein og ein, thad bua sjo manns tharna, en samt an theirra allra. Svo eg skellti mer bara med lidinu a stad sem heitir Estragon, fyrsta sinn sem eg fer thangad en thad er svona stort disco med allskonar tonlist og allskonar kvoldum. Thetta kvold var Reggikvold med ollu tilheyrandi, tonlistin var virkilega flott og thad vantadi sko ekki dreadlocks, buxur i anda taybuxnanna og hinn einkennandi thykki reykur um allt. Thad er sko aldeilis ekki verid ad laumast med jonurnar herna. Skemmti mer virkilega vel og dansadi ein um oll golf, let thad nu ekki trufla mig ad strakarnir voru ekki alveg a thvi leveli. Magga og claudia voru annars lika i dansfiling. Eftir svona tvo tima var eg meira en til i ad fara heim. Heim og borda helst. Svo tok vid mikil leit i eldhusinu thar sem eg bordadi afgang af ollu sem eg fann, eldudum sma franskar, kex med nutella og steikt egg med pulsu adur en eg lak i rumid um fimm og vaentanlega maetti ekki i skolan klukkan 9.
I gaer var svo tregafull kvedjustund okkar stelpnanna, thaer heldu heim eda sigga a vit aevintyra en eg verd ad bita i thad sura ad eiga ekki pening til ad fara. Aumingja litla eg........ Sigrun gerdi nu bara grin ad mer ad nu vaeri eg med camera singola alla helgina....... gaeti thar af leidandi gert thad sem eg vildi. Eg veit ekki hvad hun er ad yja ad, eg thessi saklausa stulka sem verdur audvitad heima hja ser ad laera thessa helgi. Nytir timan medan hin djammoda sigrun fer i baenum svo madur geti nu einu sinni fengid ad lita i bok an thess ad vera rifin a faetur og tyllt bjor i hond og heimtad ad madur fari ut a lifid.........
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home