Eg verd ad segja fra thvi thegar eg fann loggustodina. Einsog gloggir lesendur hafa tekid eftir tha hefur stadid yfir mikil leit og miklar umraedur um hvert eg atti ad fara til ad tilkynna veskisraefilinn sem var stolid af mer. Allt var i bidstodu eftir ad eg fengi thetta stimplada eintak fra loggunni um sannleikann. Manudagsmorgun um hadegid loggdum vid marika i leidangur og fundum hina einu sonnu ufficio del danuncio eda eitthvad i theim anda. Komst ad thvi ad hun er opin 24/7 alla daga arsins, enda mikid um thad a italiu ad hlutum se stolid....... Jaeja eg er maett tiu dogum eftir stuldinn en hvad um thad, tekst an mikilla vandraeda ad gefa yfirlysingu um thetta allt saman a itolsku og gefa konunni allar personulegar upplysingar um mig. Tel mig bara nokkud goda, marika var tharna mer til halds og trausts en mer tokst nu alveg ad koma ollu til skyla. Kona fer svo ad spyrja mig hvadan eg se, hvad eg se ad gera a italiu og finnst thad alveg voda saett.... Ahhh che bello, stai studiendo estetica....... Spyr svo med hverjum eg bui og hvort eg borgi leigu og svona hvort allt se i rett, eg for fyrst ad haf ahyggjur thvi eg er audvitad ekkert skrad i ibudina bara marco er skradur leigjandi sem er ekki "loglegt" thannig sed thott allir geri thetta. En nei nei, konan baud mer ef mig vantadi einhverntima samastad ad eg maetti koma og bua hja henni fritt, ef eg myndi kenna stelpunni hennar ensku i stadinn. Hun vaeri einmitt buin ad vera ad leita ad utlenskri stelpu til ad tala ensku vid hana.... Svo skrifadi hun nidur numerid sitt heimasima og gsm og baud mer ad hringja hvenaer sem vaeri. Kvoddumst med virktum. Mer fanst thetta stinga eitthvad i stuf vid formlegheitin a brefinu og stimplinum med undirskriftinni, en eg er greinilega svona ofsalega adorable ad folk bidur mer bara ad flytja inn til sin vid fyrstu sin.....?
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home