Annars tok eg alvarlega askorun hennar audar med sem innihelt hugmyndir um graenmetisganginn i hagkaup og kanna stodu mala i deitheiminum. I gaer thjadist eg af svipudum kvida og fyrir jaxlatoku nema bara ad eg var ad fara a "blint" stefnumot. Thad er bara blint a odru auga thar sem thad var eg sjalf sem gaf manninum simanumerid mitt, en blint a hinu vegna thess ad eg var a leid ut med alheimsfridinum af corto maltese i seinustu viku og hann stoppar mig og segir hae, eitthvad fanst mer greinilega vid hann thar sem eg sagdi bara hae, er ad fara, og hann bidur um simanumerid mitt og eg sagdi bara ja. Madur fornar ser nu fyrir hond visindanna ha, minnug um ad mitt verkefni vaeri ad fara a deit med itala. Jaeja thad tok heila viku ad hitta hann thvi fyrst var eg a thvi ad beila a thessu ollu saman thar sem hann gaeti verid saeko, gedsjuklingur fjoldamordingi eda hreinlega leidinlegur. I gaer akvad eg ad lata slag standa og hitta hann ein, hlifa honum vid thvi ad hitta alla vitleysingana sem eg thekki svona i fyrsta skipti. Maeltum okkur mot fyrir utan bar sem mer likar vid, mer fanst thad oruggara ef eg myndi nu ekki thekkja hann i sjon..... Jaeja hann kemur og mer til mikillar anaegju er hann baedi stor, myndarlegur og skemmtilegur. Er reyndar ad laera hagfraedi og vidskipta eitthvad sem veldur thvi ad hann hafdi mikid ad segja um efnahagsastand italiu og hvad vaeri yfir hofud ad kerfinu i landinu og um mafiuna og afskipti bandarikjamanna af italskri politik. Mer finnst thetta allt athyglisvert thar sem eg veit ekki baun um thetta, en thar sem hann var greinilega ekki ad gera ser grein fyrir ad italskan min er enntha a millistigi og hann talar a hundrad kilometra hrada og med sinni mallysku tha sat eg a timabili hreinlega sveitt ad reyna ad fylgja honum. Jahhh eg tel mig nu nokkud goda ad hafa meikad thetta allt saman, i thetta skiptid gat eg ekki bjargad mer med enskum ordum thar sem enskan hans er verri en thyskan min.
Hvad um thad, eg var hlydin og leyfdi honum meira segja ad borga sem mer finnst hreinlega atak a sjalfstaediskennd mina en veit ad ef eg myndi heimta ad borga myndi hann modgast. Vid forum a nokkra stadi og eg skemmti mer yfir thvi thegar hann var greinlega farinn ad finna a ser, thessir itolsku menn sem geta engu afengi torgad.... Hann hafdi vodalega mikinn ahuga a islandi og skandinaviu thvi samkvaemt honum virkar kerfid okkar svo vel og eg hreinlega lagdi ekki i thad ad utskyra galla islenskrar politikur, hans hugmynd einsog fleiri er ad vid seum svo akkurat og nakvaem og vinnum af ahuga ekki bara af peningathorf, okkar hugmynd er svo ad italir seu hreinlega latir og nenni ekki ad gera handtak. Enda thurfa thau thess ekki, foreldrarnir borga fyrir alla theirra skolagongu jafnvel thott folk se ad verda thritugt. Thad kom svo i ljos seinna ad thad er hann sem er akkurat og nakvamur og ekki eg. Hann radlagdi mer til daemis ad lesa allt namsefnid fyrst, og rifja bara upp fyrir profin, hann er sem sagt buin ad lesa allt nuna FYRIR PROFIN I FEBRUAR. Thad er ekki einsog thetta se einhver ovenjulegur sannleikur en samt hef eg aldrei i minu lifi haft mig i ad laera almennilega nema rett fyrir profin thegar thad er virkilega farid ad loga undir rassgatinu a mer. Hef grun um ad hann se ekki hinn typiskasti itali, honum finnst lika nutella vont sem eg hef aldrei heyrt adur.
Thad er samt ekkert spaug, ad herna eru login meira svona einsog vidmidun.... folk veit af theim en allir komast hja thvi ad fara eftir theim. Reglur eru meira svona einsog teygja sem teygist ansi langt. Ju ju thad eru log sem segja ad ekki drekka og keyra en thad gera thad samt allir og i raun engin gaesla i gangi heldur. Thad eru til skilti sem segja bannad ad reykja, en tha ferdu bara hinu megin a ganginn og reykir thar. Samt er mer sagt ad herna se sko ekkert casino, i nordur italiu er miklu meiri regla i gangi, i sudrinu er mafian enntha og allt a svipudu stigi og politik sudurameriku.
Besta af thessu ollu saman er tho ad madurinn heitir thad sama og alheimsfridurinn og hinn ljoshaerdi sem byr med mer. Svo hitti eg vin deitsins i gaer og hann heitir lika sama nafni. Merkilegt, thetta hvad thetta er gridarlega vinsaelt nafn. Uppur midnaetti tha fretti eg ad strakagemlingarnir sem eg by med og sigga vaeri komin a enska barinn thvi thar er tveir fyrir einn a thridjudogum, deitid mitt var ordid luid thvi hann kom beint fra thvi ad spila fotboltaleik ad hitta mig, nadi ekki einu sinni ad borda sem honum thotti allsvakalegt. Svo hann fylgdi mer thangad og for svo heim, en eg for a hauslaust fylleri a enska barnum med ollum saman og endadi med maurizio sem fann ser thyska skvisu, nicola hinum harlausa og raudhaeda italanum a hverfisbarnum heima fram ad lokun eftir sex. Deitid var ad fara heim til mommu sinnar i dag og kemur um helgina svo vid sjaum bara til hvort eg hitti hann aftur...... annars er lysandi fyrir gestrisna ad hann er strax buin ad lofa ad elda fyrir mig og thykist vera nokkud faer i theim malefnum og skipa mer ad koma heim til sin i masserata naesta sumar thvi sjorinn er svo fallegur thar. Eg var nu ekki a thvi ad skipuleggja neitt thar sem eg a i mestu vandreadum ad skipuleggja morgudaginn.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home