Eg var buin ad hugsa med mer hina skemmtilegustu frasogn af lifi okkar herna uppa sidkastid en nu er bara allur vindur ur mer. Stundum finnst mer bara ekki gaman ad vera til einsog i dag thegar eg er enntha med hnut i maganum og stirur i augunum eftir svefnlausa nott thar sem eg hugsadi a itolsku allt sem eg myndi segja og gera vid thann pazzo di merda sem raendi mig i gaer beint fyrir framan augun a mer og sigrunu. Eg held eg hljoti ad vera einhver sa heimskasti utlendingur sem til er i thessum heimi. Og burtsed fra tvofaldri heppni tha er thad ekki ad vega upp a moti thessari threfoldi oheppni. Thad getur vel verid ad i hitt skiptid hafi eg verid buin ad drekka og ekki med alla athygli a umhverfinu og thar ad auki med pokatosku sem er ekki haegt ad loka og thannig getad kennt sjalfri mer um ad einhver opruttinn naungi laumast ofan i toskuna medan eg er ad horfa eitthvad annad. En thetta i gaer var hinn opruttnasti stuldur sem eg hef heyrt um. Vid sigrun vorum bunar i tima klukkan sjo og bodnar i mat til Lizu um half niu med ollum hinum. Nenntum ekki ad fara heim a milli og akvadum ad setjast bara a uppahaldskaffihusid okkar Rosa Rose og fa okkur sma apperativo. Pontudum tvo raudvinsglos og kaffi og kjommsudum a braudi med pesto og einhverskonar skinku og einhverju med basiliku og osti. Satum a bordunum fyrir utan (Jammsa vid satum a utikaffihusi klukkan half atta hinn 3.november. og horfdum a mannlifid og attum hina huggulegustu kvoldstund. A kvoldin tha borgar madur strax hja thoninum og eg tek upp veskid og borga honum og legg thad svo fra mer beint fyrir framan mig og held afram ad sotra raudvin og spjalla. Eftir sma stund kemur einn af betlurunum, strakandskoti um tolf ara sem madur hefur frekar a tilfinningunni ad se ad betla til ad kaupa ser nammi, en hvad veit eg um lif hans. Hann er med stort blad med utskyringu af hverju hann se ad betla einsog flestir en vid hristum bara hofudid og bendum honum ad fara. Alltieinu kemur felagi hans hinumegin og reynir lika ad betla en vid segjum bara nei. Mer finnst thetta alltaf hrillilega othaegilegt, mer finnst thetta nidurlaeging baedi fyrir mig og tha sem betla og var einstaklega fegin thegar their fara. Their reyna ekkert ad betla af hinum heldur fara bara beint i burtu. Vid vorum einmitt ad tala um ad their hafi bara reynt ad betla af utlendingunum en ekki hinum sem allir voru italir. Stuttu seinna er komin timi til ad rolta til Lizu og vid stondum upp til ad fara, eg er eitthvad ad baeglsast vid ad setja draslid mitt ofan i tosku og tek eftir ad eg finn ekki veskid mitt. Thid thekkid mig, taskan min er alltaf full af drasli og eg finn aldrei neitt, reyndar held eg alltaf ad eg hafi tynt lyklunum og veskinu og leita adeins betur og finn allt. I thetta skipti fann eg ekki neitt og labba til baka thessi fimm skref ad bordinu til ad ga hvort thad hafi dottid nidur af bordinu. Thad sprettur ut a mer kaldur sviti og mig liggur vid ad detta nidur af svimakasti thegar eg se myndina i hausnum a mer af veskinu fyrir framan mig a litla bordinu. Og myndina af krakkafjandanum sem hefur lagt midan adeins yfir veskid og nad ad stela thvi beint fyrir framan nefid a mer. Thegar eg gerdi mer grein fyrir ad svona vaeri thad la mer vid ad hrinja i jordina ur taugaafalli og vantru ad svona gerist thrisvar i sama manudinum. Kaldhaenislegt ad seinast um daginn var eg ad fletta kortunum og hugsa hvad eg vaeri otrulega hamingjusom ad hafa fengid til bara oll kortin og hvad thad se gaman ad eiga thau seinna sem minningar. I veskinu voru kreditkortid mitt sem eg tharf ad nota thvi debitkortid er lokad. Okuskirteinid mitt, bokasafnsskirteinid, kortid mitt fyrir likamsraektina, straetokortid mitt sem sagt allt sem eg a, nema audivitad lokada debitkortid sem var heima. Eftir thetta var eg nu ekki alveg i minu besta studi og sist til ad fara i matarbod og vera skemmtileg. En thetta er ekki endirinn a heiminum, vid getum notad adferdina hennar Pollionnu til ad segja ad eg se heppin thvi eg tharf allavega ekki ad fara til loggunnar og tilkynna stuldinn thvi EG ER BUIN AD THVI. Eg for aldrei og sagdi theim ad eg hefdi fengid thad til baka, svo hin kaeran gildir enntha. Vid getum notad pollionnuleikinn til ad segja ad eg fai mjog godan ordaforda i tyndum hlutum og ad spurja um tha og bidja um ny kort og virkilega tekst ad komast inni hvernig kerfid virkar herna a italaiu. Thetta eru bara hlutir og skipta ekki mali. Eg er allvega heil og enginn hefur nokkurntima radist a mig ekki einu sinni med modgunum.
Eg hringdi strax heim og let loka kortinu minu og konan hja Europay eda mastercard eda hvad thetta nu heitir var alveg agaet. Henni tokst allavega ad lata mig hlaegja og gleyma thvi i sma stund hvad eg var omoguleg. Eg sagdi henni sem sagt ad eg vaeri ad hringja fra Bologna a italiu thar sem eg byggi, en vaeri ekki bara i frii, kortinu minu var stolid rett adan og thad verdur ad loka thvi..... aumingja konan var greinilega adeins utan vid sig thvi hun sagdi ......Jaaaa, sem sagt Italiu i Evropu? Eg hlo mikid og spurdi hvort hun vissi um fleiri lond sem hetu Italia en thetta sem vaeri i evropu. Hun for alveg i knut og reyndi ad utskyra ad hun meinti sem sagt landid ekki veitingastadurinn a laugarveginum. Tha hlo eg bara enntha meira, hvort hun heldi ad eg byggi thar en vaeri ekki i frii. Vid gatum sem sagt hlegid saman yfir thessu thott allt saman vaeri thetta alvarlegt mal. Godu frettirnar eru thaer ad eg hringdi i vinkonu mina i bankanum heima sem eg kynntist i gegnum simann rett adur en eg for ut og hun hefur reynst mer otrulega vel. Ja hun Rosa margret i Islandsbanka i kringlunni er sko vinkona min og vil eg senda henni miklar thakkir. Eg sem sagt hringdi i hana og bar mig auma og hun gat opnad gamla kortid mitt sem hun lokadi fyrir mig herna i oktober. Annars erum vid rosa bunar ad vera i beinu email sambandi vegna allra thessara korta og daema. Veit hreinlega ekki hvad eg hefdi gert eg hun hefdi ekki sed um mig. Svo spaidi i thad hvad eg er heppin.......
En eg skal segja ykkur thad ad thessi krakka andskoti sem raendi mig a ekki von a godu ef eg eda sigrun sjaum honum bregda fyrir naesta arid. Eg hef sed hann adur svo thad er ekkert oliklegt. I alla nott er eg buin ad sja fyrir mer hvernig eg aetladi hreinlega ad taka hann halstaki og lata hann grenja og segja mer hvad hann gerdi vid dotid mitt. I hugsununum tha skilar hann thvi audvitad en eg veit vel ad i raunveruleikanum tha er hann buin ad losa sig vid thetta i einhverja ruslatunnu i borginni. Aldrei mun eg nokkurntima gefa betlarakrakkafavita kronu framar.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home