Svo eg akvad ad eiga bara ekkert veski her eftir. Ef eg a ekki veski get eg ekki tynt thvi. Tek bara med mer thad sem eg aetla nota, og ef peningarnir eru i ollum vosum og holfum tha get eg ekki tynt theim ollum i einu ha? Eg labbadi heim i udanum um daginn og fekk tilfelli af hamingju thvi birtan var svo falleg og lysti upp husin og gomlu goturnar og folk allstadar og reykur i loftinu fra manninum sem brennir hnetur og selur a horninu. Svo labbar madur eftir litlu throngu gotunum hlidina a torginu og thad er komid myrkur og madur roltir fram hja ollum litlu budunum, kjotbud her, ostabud, bakari, fiskmarkadur, bullur og barir og graenmetis avaxtasalar. Mer finnst lang lang skemmtilegast ad versla herna thott thad se adeins dyrara. Madur bydur goda kvoldid og er heilsad innilega td. af gomlu seniorunum sem eru med odyrasta graenmetid. Huggulegar gamlar konur sem vefja rucolad inni brunan pappir og vigta thad og thrysta thvi svo i hendurnar a mer einsog thad se gull. Hun ser sigrunu horfa a blomkalid med graedgi og segir henni ad hvergi fai hun eins nytt og ferskt og velur besta hausinn, nei ekki thennan, aspetta aspetta, troviamo un' altro piu piccolo..... grazie a lei, madur er alltaf theradur i litlu budunum. buona serata ragazze.... Ostabudin heillar..... er brjalud i mozzarella di Buffola. Prego.... Hlakka til ad fara til napoli thar sem Marika fullyrdir ad se besti mozzarella a allri italiu. Rolta heim undir sulu yfirbyggingunum og hitti Lavoratore (vinnumanninn) strakinn sem betlar i gotunni sem vid lobbum oft a dag. Hann er alltaf tharna fra morgni til kvolds, - ekki einsog krakkafavitinn sem er opruttinn thjofur og pukrast a milli folks thykjast vera ad snikja en er ad raena!!- Thessir eru bara uti med hundana sina og utretta hendi og thiggja centesimo. Hann hefur att vorkunn okkar thvi hann er svo mjor, og med staerstu augu i heimi svo hann er einsog teiknimynd af hvolpi. Gerdur, thin bamba augu komast ekki naerri thessu. Nuordid thekkir hann okkur og eg gef honum stundum kronu ef eg a en annars bidjum vid bara goda kvoldid. Nanast huggulegt.
Forlogunum verdur ekki kapan ur thvi klaedinu ad lata mer vera illa vid thetta land eda thessa dvol. Eg er satt, thad fylgir thvi einstok tilfinning thegar madur finnur ad manni er farid ad lida soldid einsog heima hja ser. Heima nei, en farin ad eiga eitthvad i borginni og borgin a eitthvad i ther. Thad er lika einstok tilfinning ad geta tjad sig betur, yndislegt ad sitja i thessari risa risa stofu i skolanum og taka alltieinu eftir thvi ad eg skildi professorinn allan timann og fannst thetta ahugavert og virkilega inspiring. Thott allir geri nett grin ad mer thegar eg reyni ad utskyra hvad eg se ad laera, Che cos'e la posia....? Che cos'e la bellezza.... ut fra fyrirbaerafraedi eda fenomenologia. Spurningin um spurninguna, Abstrakt filosofia um listina, ljodin og hvad se fegurd.
Forlogin eru samt eitthvad ad leika ser ad mer. Eda thessar miljon litlu tilviljanir sem verda til thess ad eitthvad gerist. Thad er sma saga a bak vid thetta, kvoldid sem eg var tynd og trollum gefin fyrir utan skemmtistad i utjadri Bologna an nokkurrar hamingju er hringt i simann minn. Thetta er stuttu eftir ad mauri er kominn og hann er buinn ad fullvissa sig um ad eg se heil a sal og likama thott salartetrid hafi skolfid orlitid. Eg horfi a simann og er thess fullviss ad husid mitt heima a islandi se ad hringja i mig. Tho finnst mer thad oliklegt klukkan 5 um nott, en thegar eg nadi ekki ad svara hringdi eg strax til baka. Enntha med skjalfta i salinni fanst mer ekkert edlilegra en ad eitthvad storslys hefdi ordid heima og thau yrdu ad na i mig. Hringdi nokkrar hringingar en datt tha i hug ad kanski vaeri eg ekkert endilega i besta astandi til ad raeda vid foreldra mina serstaklega klukkan thetta, hmm ef thad voru ekki thau sem hringdu. Thad ad auki er mamma og pabbi tho nokkud yfirvegud og taldi eg thad nokkud oruggt ad thau mundu hemja sig til morguns um ad hringja i mig sama hvad vaeri.
Audvitad voru thetta ekkert thau, daginn eftir fekk eg upphringingu fra theim i sitthvoru lagi thar sem thu krofdust utskyringa a framfaeri minu. Hmmm vinnandi folk, sannar fyrir manni ad thad lida dagar thar sem thau tala bara ekkert saman. Allavega ekki um mig. Thad sem mer finnst merkilegt i thessu ollu saman er ad vid nanari athugun komst eg ad thvi ad heimanumerid mitt a Islandi og heimanumerid mitt a Italiu er NAKVAEMLEGA EINS!!! Ef vid sleppum prefaceunum fyrir landid og lika fyrir bologna sem eru tveir stafir i ollum heimanr. i borginni. Hversu miklar likur eru a thvi ad i ollum heiminum, af ollum numerum endi eg i odru husi i odru landi med sama heimanumer?
Lumskar thessar tilviljanir ha....... eg get allavega leikid mer ad thvi ad hugsa ad mer se aetlad ad vera herna, og ef thad a vid rok ad stydjast ad thad se astaeda fyrir ollu sem gerist i lifi thinu. Tha er eflaust einhver leynd meining i ollum thessum veskisstuldum. Er eitthvad a bak vid allt sem vid gerum og allt sem gerist fyrir okkur, eda er thetta allt bara eitt stort caos an nokkurra reglna. Hvernig utskyrir madur tilviljanir? Villa i kerfinu?
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home