Annars er nokkud gott ad fretta af italadvol, buin ad laera og maeta i alla thrja timana sem eg atti. Nuna eru svon extra seminario eda ytarlegri namskeid i listasogunni og finnst mer thad otrulega gaman ad laera um alveg ny sjonarhorn og sja listamenn sem eg hafdi aldrei heyrt um adur. Thegar eg for einn hring a bloggheiminum adan gat eg ekki varist glotti thar sem a hverri sidu er lofad bot og betrun og vinsaelt ad flagga tilvonandi hyperlaerdomi og ofurataki i likamsraekt. Ekkert breytist i thessum heimi, er ekki januar manudur thar sem allir fa nyja byrjun og tilefni til ad hrista sig i gang eda hrista af ser hluti eda hrista uppi lifi sinu. Enda er eg engin undantekning og er buin ad kreista ut allar kronurnar minar i likamsraektarkort i bullu i hverfinu minu. Allir eru vini og heilsast a hlaupabrettinu og skella ser i joga og spjalla um daginn og veginn, eg er ekki alveg komin inni hringin enntha en eftir nokkra manudi verd eg farin ad uthella hjarta minu a stigvelinni. Thar sem eg a hvort ed er enga peninga og litid hefur farid fyrir laerdomi fyrir jolin attu thessir manudir lika ad vera tilefni til ad henda ser i laerdominn, yrdi ad borda litid til ad spara og eina sem eg gaeti gert mer til skemmtunar vaeri ad fara i leikfimi.....
Thratt fyrir storar yfirlisingar tha haetti eg vid um leid, til hvers tha ad vera a Italiu ef eg er hvort ed er eingongu med hausinn ofani bok eda hristast i leikfimi? Svo hugmyndinni var breytt yfir i djamma bara svona einu sinni i viku, djamm telst heldur ekki thott madur kikji i apperitivo og fai ser nokkur raudvinsglos eda bjor yfir spjalli. Sigrun er ad venju miklu fanatiskai en eg a thessa hluti, hun er lika i trem kursum nuna eftir ad hun haetti i bokmenntakursinum og thurfti ad velja tvo adra i stadinn. Thar af leidandi maetir hun i fleiri tima a viku og profin hennar eru fyr en min, sem veldur oneitanlega gridarlegu stressi. Held hun vildi bara sleppa thvi naestum alveg ad fara ut til ad tefja ekki laerdominn. Vid erum ekki sammala um thad ad hlutirnir reddist alltaf a endanum, ahyggjur mina eru eingongu bundar vid thad i augnablikinu ad fyrir nokkrum dogum komst eg ad thvi ad i munnlegu profunum eru ekki bara professorinn og adstodarmadur heldur mega allir nemendur sem vilja koma og fylgjast med. Eg er i svo storum kursi ad thott bara "nokkrir" kaemu tha gaeti eg audveldlega lent i ad spjalla a itolsku um vanthekkingu mina og gera mig ad fifli fyrir framan thrjatiu manns. Va hvad eg hlakka til.......
I gaer forum vid i afmaeli hja Nicola og Auroru sem hofdu leigt stad og budu uppa apperitivo og helling af raudvini og hvitvini. Thad var i fyrsta sinn sem vid forum ut med ollum strakunum thvi fridurinn kom heim i gaer fra austurriki og raudhaerdi italinn i fyrrakvold. Thad var bara rolegt en mjog fint akvad svo ad drifa mig heim uppur midnaetti tha var sigrun farin fyrir nokkud longu og fridurinn og maurizio sem thurftu ad laera, eithvad risaprof a fostudaginn. Thegar eg akvad ad drifa mig lika svo eg myndi orugglega vakna i timann i dag (heldur betur ad eg vaknadi.....OF SNEMMA, er ekki ad na thessu) tha var raudhaerdi italinn halfsar, tha eru nu oll vigi fallin sagdi hann thegar eg get ekki treyst a erasmus stelpu til ad djamma allavega med mer fram a nott. Olli honum gridarlegum vonbrigdum med ad tala um skola sem eg vildi endilega maeta i..... enda hundfult ef thu ert ekki i skola ad allir hinir seu uppteknir af thvi.
Svo er verid ad tala um ad fara til austurrikis ad skida i lok januar, bara fridurinn var thar um aramotin og nu eru hinir voda spenntir ad skella ser i skidadjammferd thangad ef stora husid hennar tationu er laust. Eg verd ad vidurkenna ad mer finnst thad spennandi og skemmtileg tilhugsun, raudhaerdifelagi lofadi ad their myndu nu bara hjalpa mer og kenna mer i snarheitum ad skida, sem eg treysti svona matulega eftir sogur maurizio thar sem hann fekk somu loford fyrir tveim arum og var dreginn lengst lengst uppi brekku. Thar a toppi fjallshlidar var hann sem aldrei hafdi stigid faeti a skidi og aldrei sed thilikar risabrekkur og thverhnipi skilinn eftir medan hinir brunudu nidur. Hann do naestum ur lofthraedslu en komst nidur eftir heila old og hundrad veltur. Eftir thetta fer hann med og djammar feitt en sefur ut thegar hinir fara a skidi snemma a morgnanna og fer svo ut i snjoinn i gongutur og skellir ser svo i gufuna matulega thegar hinir koma heim daudthreyttir og allir borda saman og fara a meira djamm. Mer finnst thad hljoma jafnvel betur!!!!
Jaeja nu er komin timi til ad rolta i skolann......loksins ma eg fara i tima, thvilik hamingja. Ja eg er buin ad fa tho nokkur sms med skommum og spurningum eftir myndum ur hinni okeypis ekki mjog godu digital myndavel sem fylgdi med tolvukaupunum. Eg verd ad svara thvi ad mer tokst ad kludra thvi nokkud vel eitt kvold ekki med flassid a annan dag var hun batterislaus annan dag tok eg litlar videomyndir sem toku allt plassid og ekki komst fleira fyrir gleymdi eg ad eyda ut myndunum thegar eg hlod inna tolvuna svo hun var full..... tholinmaedin mun borga sig!!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home