Hosted by Putfile.com





Voodoo girl og tilviljanir

Her skin is white cloth,/ And she's all sewn apart/ And she has many colored pins/ Sticking out of her heart./

She has a beautiful set/ Of hypno-disk eyes,/ The ones that she uses/ To hypnotize guys./

She has many different zombies/ Who are deeply in her trance./ She even has a zombie/ Who was originally from France./

But she knows she has curse on her/ A curse she cannot win./ For if someone gets/ Too close to her,/

The pins stick farther in./

Tim Burton in The Melancholy Death of Oyster Boy & Other Stories, 1997

Ég stóðst ekki freistingu að setja þetta ljóð hérna inn, Björk vinkona benti mér á þessa síðu nýlega og það er svo flott.

Ég elska tilviljanir. Seinast þegar ég sýndi element fyrirmyndarnemanda og bæði mætti á bókhlöðuna til að lesa fyrir tíma og mætti sömuleiðis í tíma gerðist skondinn hlutur. Í möppu á fjórðu hæð eru allskonar ljósrit sem við eigum að lesa fyrir námskeiðið, þar sem þetta var í fyrst sinn sem ég fór í möppuna greip ég bara eitthvað og byrjaði að lesa. Ein greinin vakti sérstakann áhuga hjá mér en hún var einmitt um Jaques Lacan og kenningar hans um sálgreiningu. Eftir lesturinn fór ég að spá í hvenær hún hefði verið kennd og komst að því að hún er alls ekkert á námsáætlun námskeiðisins, ss. var greinin í vitlausri möppu. Eftir leit á gegni fann ég bók eftir sama höfund sem mun nýtast mér frábærlega í ritgerðinni. Það er því ekki satt sem ég sagði um bókhlöðuna, hún er með tilviljunum að hjálpa mér í skriftunum. Takk Þjóðó.

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ekkert smá heppileg tilviljun.. til hamingju með það! En þetta ljóð er flott.. enda er Tim Burton snillingur

9:08 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hvað er cloth.......

4:31 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home








Hosted by Putfile.com


Hosted by Putfile.com


Hosted by Putfile.com


Hosted by Putfile.com