Það kemur að því að ég skelli inn myndum úr nútímanum. En ein litagleðimynd í viðbót er samt hressandi. Hvernig gæti verið annað en gaman að koma í kaffiboð og fá svona skærappelsínugula bolla?
Frostvorið á Íslandi bíður uppá söknuð á gylltri birtu.
þetta sagði Ásta & allir
þriðjudagur, maí 23, 2006
| 7:16 e.h.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home