pappíraflóðið hefst
Síðsumar er alltaf undirlagt af pappíraflóði og heimsóknum á skrifstofur. Kannski því ég hef flutt á haustin síðustu fjöldamörg ár. Þrisvar til útlanda og tvisvar milli íbúða innan reykjavíkursvæðisins. Ég ætti að vera betri í að vita hvað þarf að gera. Eini kosturinn við að ég vinn of lítið en á asnalegum tímum er að ég kemst í útréttingar.
Ég er búin að sækja um samnorrænt flutningsvottorð og konan var svo hissa og stolt af mér að gera þetta með svona mikum fyrirvara að hún ætlar bara að senda þetta í pósti hananú. Lín er búið að sætta sig við innskiluð aukavottorð. Leigusamningur í pósti líka. Ekki einungis hlýt ég að verða í ógeðslega góðu formi því þeir gefa manni líkamsræktarkort með dýru leigunni þá er að sjálfsögðu bar á staðnum. Kannski er ræktin gefin með til að fólk safni ekki of mikilli bjórbumbu...
3 Comments:
Noj noj noj! Líst mér vel á barinn! Gott að vita af honum -þá veit maður hvar þig verður að finna!
a poem for asta
clouds above the park.
sunny like the flowered wicker gate
and reaching like the light lace
somehow traced upon your wrists
that is how I saw the embassy
of grandfather clouds
gliding over your dress
shielding the government of the sun
a slow dispersion of vapour
intense in its slow floating
dispersion of colour like feathers
swept lazily
across a dancehall floor
orchestra playing stardust themes
we waltz into the flowing fabric
of a golden trophy's dream
light dulls and I touch your
eyelids
the clouds above the park stretch
and fade
we're just points of light turning
on a glass water world
somewhere across the neighbourhood
a dog barks out and awakens the world
we look up and see
it's just white streaks and paths now...
of painted light
I wrote this poem a long time ago
probably 1983 or 84
sorry for sending it anonymously,
anyway asta,
I linked your site from audi's, I don't know her either, you guys just seem like like a cool group of friends from far away who remind me a lot of myself. just feel compelled to visit.
cheers from Canada,
Jeff
Skrifa ummæli
<< Home