Delllaus
Eg er sem sagt flutt inn a nyja stadinn og buin ad hafa godan tima til ad dunda vid ad gera fint i lærdomspasum thar sem bertolini, minn kæri vinur af dell ættinni let lifid sidastlidid fimmtudagskvold. Hann hefur ekki vaknad til lifsins sidan, og falmandi tilraunir minar i booting og safe mode dæmi leiddi einungis til theirrar diognostics ad thad væru oendurkræfur skadi a harda drifinu og eitthvad sem eg skildi hvort ed er ekki. Eg hef thvi midur ekki verid nogu dugleg ad safna i kring um mig donskum tolvugurum, kannski ætti eg ad fara ad hanga i kringum tolvunarfrædideildina med varalit og blasid har. Thetta leidir edlilega til soknudar, netleysis, tonlistarleysis og hamlar adgang ad ollu a hinum harda disknum svo sem biomynda og thatta. Ef ekki eg væri med thetta fina sjonvarp med ca fjortiu stodvum tha myndi mer leidast. Samviskan leyfir nefnilega ekki utstaelsi i midjum profum svo eg verd ad vera heima med bækurnar i kringum mig en ekki lærir madur aaaaaallan solarhringinn.
Eg væri i mun meiri orvæntingu ef ekki eg hefdi verid buin ad fa nog af dyntum dellgræjunnar og longu verid buin ad akveda ad kaupa biksvartan idilfagran makka vid fyrsta tækifæri, svo hugsanlega er thetta sidasta modgunarædid hans bertolini. Hvad sem thvi lidur tha ef eg finn bjortu hlidina a thessari adstodu tha get eg ekki haft samviskubit yfir ad eyda pening i nyja græju, thvi tolvu verdur madur ad hafa i lifinu...
profid bradum. tveir dagar er thad vist og tho er stresslevelid furdi lagt. Thad er ahyggjuefni frekar en hitt thar sem thad gæti leitt til stressbombu og donskublackout rett adur en eg skal hefja raust mina um sjalfsimyndarskopun a vefsidum og a netinu eda hvern fjarann eg thottist ætla ad tala um.
En like always. Thetta reeeeeeeeddast. Baunakvedjur a linuna.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home