Hosted by Putfile.com





Stundum talar madur af sèr thad er nu sannleikurinn og eg verd vist ad èta ofan i mig hluta af ollum raedum um hlutlaust svaedi a heimilinu. Eg bregst audvitad engum i drykkju og er komin med nuna hid vafasama ordspor sem fyllibytta af sambylismonnum minum. Maurizio gaf mer thann heidur ad vera eina stelpan sem drykki hradar og jafnvel meira af bjor en hann. I gaer vorum vid sigga pirradar yfir stodu mala a heimilinu sem var eitthvad i thurrari kanntinum folk snarbreyttist i einhverar veggjalys eftir thetta rosalega kvold a fimmtudaginn thar sem vid kenndum theim ollum skal fyrir ola gris drykkjuleikinn fraega, en thad var bara til miljon floskur af raudvini svo vid thombudum raudvin einsog vid aettum lifid ad leysa. Thad segir sig sjalft ad folk vard godglatt, sumir gladari en adrir og sumir vitlausari og adrir lausmaeltari eda gleymdari.....og gleymdu kanski raunveruleikanum og adstaedum hans. Svo vid akvadum bara ad sla thessu ollu saman uppi kaeruleysi og kaupa vodkaflosku, malibu flosku og eina tiu redbull. Ef folk vill vera i minus tha er thad theirra mal. Their hristu alveg hofudid yfir thessum oskopum en vid letum thad nu ekkert a okkur fa. Aetludum ad fara einu sinni bara tvaer a djammid og fa alla tha athygli sem okkur langadi i an thess ad hafa varamennina til stadar sem getur annars verid mjog theagilegt. Ad visu endadi maurizio a ad koma med okkur og rulla um oll golf med okkur en alheimsfridurinn hefur skyndilega tekid upp a thvi ad haetta ad drekka og thessari vitleysu og einbeita ser ad naminu. Vid hofum vist ekki haft god ahrif med thetta, hofum ekki laert staf sidan vid komum en audvitad farid mikid fram i ad tala itolsku.......er thad ekki pointid med thessu ollu saman? Eg se ekki betur en eg laeri margfalt meira a thvi ad vera med itolum allan solarhringin - eitt stort munnlegt prof ha! heldur en ad sitja ein med baekur og begja sagnir. Thad er ad visu aukaverkun af djamminu ad madur a thad til ad skropa i safnferdir a vegum skolans, sem er verra thar sem vid eigum ad skila ritgerdum um thaer......

Jaeja asa thu badst um raekju sogur. Vidurkenni ad finna mig i einkennilegri adstodu nuna sem er ekkert serlega eftirsoknarverd. Vid vorum einmitt svo gladar yfir ollum thessum godu strakum sem vid kynntumst a nautral grundvelli. Thar ad auki vorum vid vissar um ad einn vaeri hommi, badir marcoarnir eiga kaerustur og meina Georg ormur er bara georg og ekki meira um thad ad segja. En svo eiga strakar thad til ad vera miklir vinir manns thangad til their eru ordnir fullir..... ....thegar thad er alltaf tha er vandi a hondum. Thess vegna hef eg grun um ad einhverjir einbeiti ser bara ad naminu og reyni ad fordast ad djamma, ad minnsta kosti med okkur. Ja eda mer. Skrifa bak vid eyrad ad fordast kroftuglega all menn sem eiga kaerustu, er skyldur ther, thekkir mommu thina betur en thig, byr i herberginu hlidina a ther, hefur verid med einhverjum sem thu thekkir og aframhaldandi. Ja hemmi minn, thad er mikid ad laera i thessum heimi en eg virdist vera faranlega oheppin thegar kemur ad hinu truflada kyni. Sem betur fer er eg ad reyna ad yfirvinna hina venjulega islensku hegdun sem felst i ad fordast vidkomandi bara og segja ekki ord. Hvernig er thad lika haegt ef thu byrd med vidkomandi? Svo thad var buid adur en thad byrjadi sem betur fer og nu tekur allavega nokkrar vikur ad allt verdi einsog adur og hann verdur stridinn og kanski tekur sigrun ad ser ad sulla a hann jogurti naest.

Thad er komin meirihattar stressbolti i magann a okkur thar sem vid vitum ekki enntha snefil um haskolann.... hann byrjar nasta manudag er mer sagt en eg er ekki skrad i neitt....heldur verd eg bara ad finna sjalf einhverja kursa med hinum itolunum og maeta bara og tala vid professorinn. Sko ekki beint adhald ad okkur vitlausu utlendingunum, thad hvarfladi ad mer ad sleppa thvi bara ad fara i skolann og leika mer bara fram ad jolum.... en tha fengi eg nattla engin namslan og thyrfti ad fara heim eftir jol........Ja thad er ennta spenningur yfir thvi ad skella mer til austurrikis um aramotin, og gebba min thu tharft nu ekkert ad hafa ahyggjur af thvi ad eg fari a skidi i einhverjum domsdagsbrekkum...... hef fengid loford um ad thad seu ekkert allir sem fara a skidi, maurizio sagdist til daemis bara djamma og fara i gufu og djamma, skodunarferdir i stad skidanna og leggja sig svo bara medan hinir draepu sig i fjallinu. Thad er nu samt ekki haegt ad fara i alpana an thess ad profa allavega ad spenna a sig skidi og taka ahaettuna a daudanum..... annad vaeri nu mesti kjuklingaskapur. Jaeja thetta er nu ekkert hardakvedid svo svaum bara til.




Heppnin hefur loksins leitad mig uppi.

Thad er ekkert grin hvad eg er stundum oheppin, ja eg kys ad kalla thad oheppni en adrir kalla thad stundum eitthad i anda klaufaskapar og athyglisleysis eda eitthvad slikt. Allar likur eru a thvi ad lukkan se ad snuast mer i vil, ad minnsta kosti ef maurizio og perluigi segja rett ad thad se hamingja folgin i thvi ad stiga i hundaskit. Mer fanst thad nu ekki mikil lukka svona a djamminu, helvitis hundspott utum allt og folk er sko ekki ad skreppa nett a "nefid" einsog asa kallar thad. Onei nei nei geirsnef er ekki til herna, folk vidrar hundana sina bara um gotur baejarins sem eru einmitt allar steinlagdar sidan fyrir arhundrudum og fair eru nu med poka til ad hirda upp eftir sina. Their heldu thvi tho kroftuglega fram ad thetta vaeri hjatru...... og eg bid spennt eftir framhaldandi heppni.

Framhaldandi segi eg thvi nuna i seinustu viku gerdist nokkud stormerkilegt. Til ad utskyra thad verd eg vist ad ljostra tvi upp ad fyrir tveimur og halfri viku tyndi eg veskinu minu a djamminu. Jebb, thvi var STOLID, og i thvi voru eimmit straetokortid, debetkortid, okuskyrteinid og litlar 80 evrur. Hver annar en eg fer a djammid med allt thetta med ser? Samt skyldi eg Atla fraenda eftir heima gudi se lof. Thad kemur orugglega engum a ovart ad eg hafi tynt veskinu minu. Slikt hefur nu gerst adur. Simar, hufur, fot og alls kyns aukahlutir sem eg hef glatad prida sennilega heimili folks um allan heim. Eg nagadi mig i handabokin yfir thessu audvitad og hafdi ekki lyst a ad segja fra thessu. Hvad gera baendur. Verandi thessi godtruandi manneskja vildi eg ekki trua thvi ad einhver hefdi stolid thessu og frestadi alltaf ad loka kortinu..... snarbilud eg veit. Jaeja einn daginn fae eg email fra skrifstofu sokrates i bologna ad hafa samband undir eins vegna tyndra hluta, eg for audvitad um leid og opnadi. (meira en ad segja thad, itolum finnst ekkert gaman ad vinna) Thar tok konana mer opnum ormum og gaf mer eitthvad simanumer hja Signor Donati sem eg thyrfti ad hringja i og hann hefdi hlutina mina. Eftir meira en viku af tilraunum ad hringja a ollum timum solarhrings var eg ordin urkula vonar. Marco hraeddi mig med sogum um glaepamenn sem hefdu taekjabunad til ad finna lykilord og hann hefdi kanski bara viljad fa personulegar upplysingar um mig a skrifstofunni og eg YRDI ad loka helv. kortinu. En viti menn, haldidi ekki ad signor donati hafi hringt a laugardagsmorguninn og eg skokkadi ut til ad hitta hann um leid. Hlo nu inni mer thegar thessi signor reyndist vera strakur med fullt af krullum, kringlott gleraugu og hermannabuxur. Saei mig i anda kalla einhvern straklingspott herra heima. Jaeja eg thakka honum med ollum theim ordum sem eg a og reyni ad gera honum ljost hversu otrulega glod eg se, en hann er bara humoristi .....tranquilla... og bidur mer i kaffi. Eg var audivitad i skyjunum yfir godmennsku thessa mans og thadi kaffi med thokkum. Engin endir a godmennskunni thegar hann bidst til ad fylgja mer heim sem er nu bara i naestu gotu. Madur er nu alltaf svona nett sveittur nyvaknadur klukkan eitt i steikjandi hita og atti eg frekar a dauda minum von en thessu. Signor donati spyrst svo fyrir hverjar fyriraetlanir minar fyrir kvoldid seu og eg segist sennilega fara ut med vinum minum og hann vildi endilega hringja i mig og kanski hittast. Ja ja, thvi ekki, augljoslega eitthvad gott i honum og alltaf gaman ad eignast nyja vini. Brosid a mer stirnadi eitt augnablik thegar hann klipur i kinnina a mer og blikkar mig. Hmmmm alltilagitakkogbless.

Mer finnst samt alveg storkostlegt ad hafa fengid allt dotid mitt aftur, ad visu ekki peningana en kortin og meira segja straetokortid. Thessi signor vinnur a nottunni og fann veskid a gotunni um morguninn, en eg for heim i bilnum med marco thetta kvold og notadi veskid ekki neitt milli stadarins og bilsins. Svo eg er hundard prosent viss um ad einhver hefur stolid thvi inni a Havana vieja, hirt peningana og fleygt thvi svo einhverstadar. En eg meina hann thurfti ad hafa daldid fyrir thvi ad finna mig, hringja i "consulinn" og haskolann og erasmus skrifstofuna og svo nattla hringja i mig og koma og hitta mig. ALDREI hef eg fengid neitt til baka sem eg hef tynt heima a Islandi og thar tharf ekki meira en ad hringja i 118 til ad komast yfir simanumer heimilisfang og nanast kennitolu vidkomandi. Thetta hefur styrkt tru mina a mannkyninu um nokkur stig. Thad er til gott folk i heiminum, jafnvel thott thad klipi mann i kinnarnar.

Mer til nokkurar hamingju hringdi hann ekkert, en vid sigga forum samt a heljarinnar fylleri med marco frid og maurizio. Alheimsfridurinn for ad visu snemma heim en vid droum hinn og einsog venjulega fanst mer fullkomin timi fyrir tequila klukkan fimm thegar eg var tha thegar vel drukkin og buin ad eignast nyja vini a barnum. Rulludum oll heim seint og um sidir thar sem vid redumst a sofandi folk og voktum thau, vid mikla lukku okkar en ekki theirra. Eg vildi alveg endilega vekja lika alheimsfridinn en eftir miklar fortolur taldi maurizio mig ofan af thvi, thad vaeri haettulegt ad pirra hann. Thetta er sami madurinn sem eg sulladi joguri a um daginn...... Svo eg er mjog thakklat nuna ad hafa haett vid, sist vill madur eiga ovin i naesta herbergi. Allavega ekki fyrr en madur getur svarad fyrir sig thegar skothrinurnar dynja a manni..... Thad er samt a hreinu ad eg er rosalega satt ad bua med theim. Thad er frabaer morall a heimilinu thott vid umgongumst ekki mikid danielu og hinn marco, tha finnst mer eg meira og meira heima med hverjum deginum. Virkilega mikilvaegt lika ad kynnast theim ollum a thessum nautral grunni sem sambuendum sem madur kynnist vikrkilega vel. Ekki einhverjir gaurar a barnum sem setjast hja manni og byrja ad spjalla, sumir theirra eru eflaust hinir almennilegustu en madur er tho alltaf varari um sig. Seinustu thrju ar hafa buid erasmus stelpur i ibudinni okkar svo their eru vanir ad hafa utlendinga og draga tha med ser utum allt og kynna fyrir ollum. Og flestar halda enntha sambandi vid tha, seinustu helgi var tatiana i heimsokn hja okkur og margarita sem var herna i fyrra kemur i oktober, hun er reyndar lika kaerastan hans marco alheimsfridar. Their fara svo alltaf a skidi i austuriki og voru einmitt ad tala um thad i gaerkvoldi hvort eg vildi ekki bara koma med theim til austurrikis um jolin. Tatiana hefdi risa risa stort hus sem allir gaetu gist i og farid i gufu og a skidi og djammad....... Hver veit....




Nadi ekki ad klara skemmtilegu soguna i gaer um kvoldid sem vid sigrun hefdum getad skipt um starfsvettfang ef ahugi vaeri fyrir hendi. Jaeja, vid neitum bodi luigi um fylgd heim. Thar sem vid vorum staddar i thessum gardi nokkud fjarri heimili okkar, veljum vid eina adalgotuna. Breid og bjort umferdamikil gata alveg tilvalin og engar haettur i dimmum skotum. Ekki ad vid hofum spad mikid i thad en allavega hun var bein leid heim. Roltum tharna i rolegheitunum og uppad okkur rennir bill. Tveir ungir menn innanbords med nidurskrufadar rudur. Annar theirra hallar ser ut og kallar a okkur - Hvad viljidi mikid? Sigrun hvair eitthvad og hann endurtekur sig nokkud kurteislega. Thegar sigga gerir ser grein fyrir hvad hann er ad fara verdur hun alveg tjull og hreitir i hann ollum ljotu ordunum sem hun kann. Og thad var sko ekkert bara vertu thogull tharna gurkan thin. Madurinn hrokklast inn og golar aumingjalegt scusate nokkrum sinnum en vid thrommum afram og vitum ekki alveg hvort vid eigum ad hlaeja eda grata yfir thvi ad hann hafi mistekid okkur fyrir horur. Mer fanst thad med endemum einkennilegt thar sem eg hef aldrei sed horu i taybuxum peysu og strigaskom. En hvad veit eg. Min skodun var ad hann vaeri bara donapesi og ekki meira um thad ad segja. Tho minnist eg thess skyndilega ad vid vorum bunar ad labba fram hja nokkrum stelpum sem voru ad bida. Hugljomun. BIDA. Bida eftir hverju um midja nott a umferdagotu....... Se lika stelpur i rosalegum skutluklaednadi ad bida eftir straeto. Obbobbobb straeto er longu haettur ad ganga og skyndilega er umhverfid ordid biomynd thegar hun bendir bil ad koma med hinni fraegu fingrahreyfingu og glennir sig sidan ad opnum glugganum svo brjostin thristast fram. Eg lit yfir gotuna og thar eru fleiri stelpur hver a sinu horni...... Flest mjog venjulegar stelpur ekkert endilega uppstriladar. Stelpan framundan horfir a okkur med illum svip, og eg finn hja mer thorf til ad utskyra ad vid seum sko ekkert ad reyna ad naela i vidskiptin hennar. En thessar illu augnagotur thagga nidur i mer. Enn er toluverdur spolur heim a thessari gotu og rekumst a margar margar fleiri og skiptumst a nettum augnagotum, eg af forvitni thaer af pirringi. A endanum liggur vid ad vid fylltumst stolti og merkjum okkur svaedi til ad vinna a. En tha var gatan buin og vid komnar heim.

Vid fundum sem sagt horugotuna i bologna. Ef eitthvad fer i kludur med namslanin tha veit eg hvar eg get unnid.

Fimmtudagsfylleri eru god. Fylleri eru oft best thegar madur er oundirbuin og half treyttur og fer bara samt an vaentinga annars en ad fa ser einn kaldan a eftir koldum. Allt byrjar nattla i rolegheitum en fyrr en varir er madur komin i ad mana sambylinga sina i tequila. Ja thennan eina sem var eftir a djamminu med mer. Thad er gott ad hann er buin ad bua her i morg ar og gat thannig leitad uppi stadina sem voru opnir lengi. Thad er lika gott ad hann a vespu svo vid thurftum ekki ad labba utum allt. Mer finnst lika gaman a vespum og aetla kaupa mer slikan grip um leid og eg thori i thessa gedveiku umferd herna. Kanski ekki viturlegt ad setjast uppa slikan grip med einhverjum sem madur veit alveg ad er nokkud vel a perunni, kanski sokum thessa tequila. En einhvernvegin skiptir thad mann engu. Tveir moguleikar. Labba alla leid heim....... eda ekki. Thad eru nu lika hin vidurkenndu ahrif afengis ad fjarlaegja alla skynsemi i ollum malum. Thetta kvold var engin undantekning fra reglunni. Vid erum buin ad skipuleggja djamm. I kvold aetlum vid ad kenna straksunum almennilega drykkjuleiki og stefna a olaedi a morgun aetlum vid ad lata thann sem vid kollum georg elda og sigga a ad gera tiramisuid fraega. Eg hef ekki akvedid hlutverk enntha en stefni a ad borda matinn og tiramisuid og jafvel gott betur og skola nidur einni flosku af vini med. Ciao ciao




Eg hef af godmennsku minni stundad islandskynningu af miklum mod. Thad er sidur en svo thannig ad eg stokkvi a folk og byrji ad thylja upp tolur um fegurd og fullkomleika landsins thott slikt se thodernisedlid sem blundar i okkur ollum. En thad bregst ekki ad thegar eg hitti nytt folk....sem sagt a hverjum degi oft a dag yfirleitt... og vid erum komin yfir hvad heitirdu tha kemur hin spurningin "hvadan ertu" og eg er farin ad hika i eitt augnablik og svo segi eg ehhh Vengo da Islanda.... og se undantekningarlaust augabrunir lyftast.... i alvorunni? ertu i alvorunni fra islandi. Einsog eg faeri ad skalda thad upp mer til gamans? Jaeja thad er tho ljost ad eg verd med nokkud godan ordaforda i ad lysa landinu. Get tho ekki varsit ad andvarpa inni mer thegar folk byrjar..... oh how is life in iceland og oftar en ekki skemmti eg mer vid lysingar a morgaesum sem gaeludyrum og snjohus med lyftum og isbirni a gotunum. Audvitad verdur madur samt ad vera nokkud gladur fyrir hond okkar litlu thjodar ad folk hafi yfir hofud ahuga.

Einmitt thessvegna tha reyni eg ad vera saemilegur fulltrui og svara ollum spurningum saemilega. Thessi godmennska er svo fullkomnud nu thegar eg er buin ad lofa einum litlum itala afnotum af vinum minum, ja eg sagdi rett. Hann langar ad flytja til islands og vinna thar og eg reyndi ad adstoda hann adeins og lofadi svo ykkur stelpunum ad vera til taks ef hann thyrfti adstod eftir ad hann kaemi. Eg veit thid takid vel a moti honum giancarlo thegar ad thvi kemur!!! Gerdi mitt besta til ad senda hann i islenskunam, og honum fanst aedislegt ad vid hefdum svona morg foll..... og var hamingjusamur ad vid byggjur alltaf til ny ord. Kalladi thad ograndi verkefni. Ja ja orlitid skrytinn, en eg meina thvi skritnari thvi betra.......

Sigrun er buin ad gera sitt besta til ad promota litlu velina sina sem er nutima utgafa af pynntunartaeki fyrir konur. Thad maetti halda ad hun vaeri a prosentum svo oflugt hefur hun sott arodurinn fyrir tvi ad miklu betra se ad nota litla vel til ad plokka upp hvert einasta har a loppunum heldur en ad raka thau. Jaeja eg akvad ad sla til og profa thetta undrataeki og vidurkenni saemilegan arangur, med tilliti til ad manni lidur einsog madur se ad reyta sig einsog rjupu, og lappirnar eru fagur raud doppottar eftir thvi. Vid hverju bist madur thegar madur rifur hvert einasta har upp med rotum? Tvilik bolvun ad vera kona og beygjast undir venjur og skyldur samfelagsins. Audvitad get eg vel afneitad ollum slikum gildum og verid lodin einsog ekta thyskur kuluvarpari en thad er bara eitthvad sem aftrar manni fra thvi, og eg er nu heppin ad vera gaedd nogu skritnum humor ad finnast fyndid ad setja mig i hlutverk rjupu og reita mig eftir thvi......

Her eru allar typur af folki, serstaklega er alternative tonlist og fatastill i tisku her. Og allir eiga hunda. Bokstaflega allir. Thetta minnir a spuutnik tyskuna sem byrjadi fyrst ad vera odruvisi. En mjog audveldlega verda allir alveg eins odruvisi. Thad uir og gruir af krokkum med skaerlitad har og dredda einsog blanda af ponk og spuutnik fot og med stora hunda sem betla uti a gotu, sumir spila a eitthvad og reyna ad fa athygli thannig. Mer fanst bestu einn sem var med oggulitla flautu og elti folkid sem labbadi fram hja. Stillti ser svo upp fyrir aftan thad og byrjadi svo ad spila thannig ad folkid hrokk i kut. Aftur og aftur bra stelpunni og a endanum dro hun upp veskid og borgadi honum fyrir ad fara..... Eg hlo. Madur hlytur samt ad spyrja sig hvernig utigangskrakkar sem eiga ekki fyrir mat fara ad thvi ad faeda storan hund. Jafnvel sumir med marga? Their sem thekkja til segja ad thau seu ekkert fataek heldur seu bara ad safna fyrir hassinu, sem er nattla ekki dyrt en samt dyrt til lengdar. Eg hef svo sem enga samud med theim, en hjartad a mer aetlar alveg ad springa thegar eg se gamla manninn sem situr a haekjum ser og heldur hattinum med gomlum titrandi honum og med skjalfta i beinunum klukkan half tolf a laugardagskvoldi. Aleitt i myrkrinu og vid erum godgladar a leid a djammid en kem fyrst vid i hradbanka og tek ut pening fyrir afengi sem gaeti haldid i honum lifinu i heila viku. Eg veit ad eg er kerling, en eg raed bara ekki vid thad ad falla nett i parta yfir kaldhaedninni sem thetta lif er. Skemmst ad minnast verslunarferdarinnar i london med audi, thar sem mer leid svo illa vid ad sja ungan strak ad eg gaf honum samlokuna sem eg hafdi keypt mer thvi eg atti enga peninga eftir. Thad er sumt folk sem er med thetta otrulega vonlausa blik i augunum, einmanna, svangt, kalt og hefur ekkert. Eg hef meira segja minni samud med krokkunum sem augljoslega eru alin upp vid ad betla og eru svo frek og ageng ad thad er bara donaskapur. Eg gruna thau um ad betla bara af vana og til ad kaupa ser nammi.

Einsog eg sagdi eru allar typur af folki herna, og madur ser lika mjog mikid af virkilega elegant folki. Merkjavorur eru alveg ad meika thad herna og ekkert ovenjulegt ad sja stelpur uppstriladar einsog a leid i kokteilbod um midjan dag. Brjalad har og meikup og haelaskor sem gaetu myrt, kunna ad labba med dillandi mjodmum og stut a munn. Enda eru thaer vanar commentum uti a goti og sannleika sagt verda thaer modgadar ef ekki er sagt neitt. Thad lysir ahugaleysi sko. Thegar madur er ovanur sliku tha fer madur alveg i keng og veit ekki hvert madur a ad horfa og oskar ser hundrad kilometra i burtu. Fer hreinlega yfir gotuna ef eg se hop af strakum sem eru augljoslega italskir hnakkar (einsog stelpurnar kalla tha) og finst their vera rosalegir. Madur passar sig a ad horfa ekki einu sinni i attina til theirra til ad fordast athyglina. Annars eru lang lang flestir strakar bara edlilegir og lata ekki svona einsog bjanar. Madur laerir ad finna thefinn af ovelkominni athygli og fordast hana.

Reyndar lentum vid einu sinni i frekar oskemmtilegu atviki a leidinni heim af djamminu. Thad var erasmus party i storum gardi tho nokkud fram heimilinu okkar. Klukkan var ad nalgast half thrju og vid ordnar daudtreyttar enda skoli morguninn eftir og akvadum ad beila. Luigi (gestur i husi okkar tha) baudst til ad fylga okkur heim, en vid thverneitudum audvitad. Hallo kerlur i krapinu ekkert svona, erum lika tvaer. Jaeja vid t




Buin ad afreka megafylleri i landi pastans. Erum stodugt ad kynnast theim betur sambuendum okkar, thott eg geti ekki sagt ad eg se farin ad tala fluently....meira svona hikstandi thvi eg tharf enn ad hugsa mig um og beigja helvitis sagnirnar i framtid og fortid og personum adur en eg segi hluti. Kanski verdur thad til thess ad eg segi minna af ohugsudum hlutum...... En thetta kemur allt. Erfidleikarnir eru helst bundir vid thessar hopumraedur, thegar margir tala i einu og tha serstaklega thegar kaldhaedni kemur til skjalanna. Thad vita thad nu flestir ad eg a thad alveg til ad vera nokkud kaldhaedin svo mer er ekkert illa vid thess komar spaug en thad skapar oneitanlega vandraedi thegar madur a fullt i fangi med ad fylgja ordunum og hefur ekkert plass til ad lesa a milli linana eda tonsins. Eina skiptid sem thetta vard ofvida tha sulladi eg jogurti a marco. Vid mikla gledi mina og maurizio sem vorum a skallanum en honum marco fanst thad ekki alveg eins fyndid. Obbobbobb.

Vid forum sem sagt ad sulla i vini, bjor og vodka a fostudaginn og endudum a bar sem kenndur er vid Havana sem thydir ad salsa tonlist og kokteilar voru allsradandi. Barthonninn baud siggu vinnu ef hun vildi og sigga skemmti ser vid ad tala spaensku thar sem thad er meira natural fyrir hana en thessi blessada italska. Vinkona okkar Wenche sem er norsk kom med okkur og allir voru i banastudi. Samt galli ad thad loka margir stadir um thrjuleitid og verdur madur thvi ad leita uppi hina eftir a. Eg for med marco ad skutla wenche heim, thvi her virdist logmalid eftir einn ei aki neinn vera othekkt. Og thar sem madur er bara med i theirra menningu tha kippir madur ser litid upp vid ad bruna med einhverjum sem var rett adan ved bjor i hond eda eitthvad sterkara. Marco baud mer meira segja ad keyra vespuna sina, thar sem eg hef lyst yfir miklum ahuga a ad eignast slikan grip fyrr eda sidar, en eg var tho med nogu viti ad sja ad su samblanda mer a skallanum og vespunni a gotum borgarinnar myndi enda med oskopum. En bradum tha skal eg sko fa ad profa.

Thad er samt alveg brandari hvernig er keyrt herna um goturnar, thessar "litlu" og saetu throngu gotur eru sko engir rolegir stigar. Thvertamoti keyrir folk einsog thad se a hradbrautinni. Margar goturnar eru svo throngar ad thegar straeto keyrir er eins gott ad forda ser i sigagatt thvi speglarnir snerta liggur vid husin sitthvoru megin. Thegar vid forum ad skoda ibudina okkar i fyrsta sinn um kvoldmatarleitid fanst okkur thessi gata voda saet, throng med gulum bleikum raudum og brunum husum oll med graenum eda brunum gluggahlerum og yfirbyggt odru megin med sulum einsog allstadar i borginni. (Virkilega snidugt thvi madur getur farid alla sinna leida nanast thurr thott thad rigni hundum og kottum) Nu hofum vid aldeilis komist ad odru, thvi thessi pinkulitla gata er bara ein adal aedin i gegnum midbaeinn. Thegar madur liggur med gluggana opna uppi rumi og lokar augunum getur madur vel imyndad ser ad madur liggi bara a midri umferdareyju og bradum verdi keyrt yfir mann af brjaludum okumanni sem er ad taka fram ur a fimm cm plassi. Thessu venst madur einsog odru og bradum verdur thetta bara einsog voggusongur.........

A hverjum morgni hlaupum vid ut i straeto, og thad er ekki haegt ad ganga inn i hann heldur tekurdu thig til og tredur ther i sardinudosina thvi thad er svo pakkad af folki. Thu reynir ad halda ther i einhverja stong, en oft kemstu ad thvi ad thad er otharfi thvi thettleikinn er svo mikill ad thu gaetir aldrei dottid neitt. Throngt mega sattir sitja ha? Eg er samt ordin tho nokkud faer i ad rata, eftir ad hafa valsad um allt med kort i hond tha situr thetta vel eftir.

Jaeja aftur ad jogurtsessioninu. Marco thessi, their eru sko tveir. Eg kalla thennan marco frid, thvi hann heitir marco pace. Kaldhaednislegt thar sem hann stendur ekki beint fyrir fridi. Hans uppahalds idja er ad strida okkur pinulitid, yfirleitt mjog godlatlega, en hefur lika serstakt lag a ad pota thannig ad gremjan aukist um morg desibel vid hvert skipti. Honum tokst ad ergja sigrunu uppad sudupunkti med kommentum um ad hun taladi einsog hun kaemi fra ukrainu og fleira kjanalegt. En thad er hvernig hann segir thad sem naer ad ergja mann. Aftur, oft kaldhaedni og madur getur ekki svarad fyrir sig thvi madur hefur ekki ordin. Einsog Sartre skrifadi i einhverri bok sem eg las, ad tha verdur madur reidur thegar madur naer ekki lengur ad rokfaera. Thegar madur getur ekki lengur notad ord, eda thegar madur hefur att rokraedur vid einhvern og er buin med rokin. Ekki er lengur haegt ad utklja thetta vitsmunalega og tha tekur vid frummannleg hegdum einsog ad oskra stappa nidur fotunum, rifa eitthvad i taetlur. I minu tilfelli skvetta a hann jogurtinu sem eg var ad borda. Thar sem hann var keyrandi hafdi hann haldid aftur af ser i drykkju og nadi thess vegna ekkert ad tengja vid hlaturskastid sem vid maurizio lagum i a eldhusgolfinu. Thvi midur...... svipurinn a honum var ometanlegur thegar jogursletturnar umluku hann. Vid erum samt alveg satt, eftir thetta skipti hann um peysu og vid forum nidur a barinn sem er vid husid okkar i lokabjor. Hann mun samt aldrei lata mig gleyma thessu og bogga mig ad eilifu. Eg hlakka oneitanlega til thegar eg get svarad fyrir mig i ordum.

Skritid med thessi ord. Madur tengir oneitanlega ord sem minna mann a eitthvad vid tha merkingu. Simpatico minnti mig til daemis a sicopath. En i ordabokinni er thad thytt sem lovable..... gebba thu getur tha sagt io sono simpatica...... og blikkad augnharunum af krafti.... Thetta er alveg borgin thin, thvi eg fann lika bud sem heitir einmitt -lovable.... Ein besta uppfinning sem eg hef rekist a er gli apperative. Nanast allir barir bjoda sem sagt upp a thad sem thydir i raun "fordrykkur" en virkar thannig ad um half sjo ferdu og kaupir their bjor, eda eitthvad ad drekka og faerd fritt ad borda. Sumstadar er allskonar braud med pesto og aleggi en annarstadar er pasta og hvadeina. Serlega henntugt fyrir fataeka namsmenn sem fa thannig okeypis kvoldmat med einum bjor. Vid erum lika bunar ad finna einn Irish. Fyrir ykkur salamana stulkur sem tarist um tilhugsunina um hinn fraega irish rover a spani sem var samastadur a hverju kvoldi. Daldid skondid, ad eg er buin ad finna einn sem heitir Irish, annan sem heitir english pub og enn einn sem heitir celtic....... Ef mann skyldi nu thyrsta i bjor. Tha aldrei......

Eg aetladi ad segja lika, ef thu vilt tala ensku eina kvoldstund, en thad er ekki alveg satt thvi thad er jafnmikid italir og utlendingar thannig sed. Thad kom mer lika a ovart ad thegar eg er med krokkunum ur bekknum minum tolum vid oll itolsku ekki ensku. Enda er enginn med modurmalid ensku i bekknum. Frakkar, belgar, nordmenn, thjodverjar, og fra austurriki. Thau skilja nu flest ensku, ad frokkunum undanteknum. En samt er thad bara vani ad tala saman a itolsku. Allir olmir ad laera..... Vid hofum talad mest vid eina stelpu fra belgiu sem er mjog fin og svo norsku wenche sem er lika mjog hress. I kvold er erasmus party einhverstadar sem vid verdum ad kikja i, allavega eg thar sem michela vinkona hennar siggu kom i gaerkvoldi og ekki vist ad hun vilji fara thangad. Hun verdur hja okkur i nokkra daga til ad leita ser ad ibud i naesta bae. Flokid mal ad vera thrjar saman, thar sem thaer tala saman a spaensku, sem eg skil verulega takmarkad, og eg vil frekar ad vid tolum itolsku en thad er svo kjanalegt fyrir siggu ad tala itolsku thvi tha getur hun sagt trefalt minna vid hana og samtalid vaeri takmarkadra en a spaensku...... Snuinn thessi heimur olikra tungumala......




Thad er bid a svitanum sem eg atti von a, thad er alltaf sama heppnin hja mer. Eftir mestu hitabylgju okkar tima i evropu thetta sumar, tha er nuna kaldasti september i manna minnum i bologna. Thad thydir nu samt hiti og sol en ekki sama mollan og var fyrst thegar eg kom. I dag er svo oll met slegin og thad rignir hundum og kottum i augnablikinu. Mer hefur alltaf fundist rigning i utlondum einkennilega heillandi, minnir mig a thegar vid audur vorum i englandi og komnar uppi rum thegar vid heyrdum rigninguna aukast og aukast og a endanum skoppudum vid ut i nattfotunum og sulludum i pollunum og anum sem myndudust a gotunni. Bernard vinur okkar hafdi miklar ahyggjur af gedheilsu okkar ad skoppa um syngjandi i grenjandi rigningu og kom ut med regnhlif og heimtadi ad vid kaemum inn adur en vid fengjum kvef!!!

Utlendingar i rigningu eru fyndnir, alltaf tilbunir ad rifa upp regnhlifina og hlaupa i skjol medan rigningunni sloti en vid orkum bara afram. Madur laetur nu ekki sma rigningu stoppa sig...... Vikingarnir....... Thar sem thad vidrar svo vel til inniverka hofum vid akvedid ad skella okkur bara i italskt bio. Athyglisvert hvort vid skiljum eitthvad, sjoraeningjar,strid og astir a itolsku. Hljomar eflaust mjog dramatiskt. Eg hef samt sed mr Depp adur og get kanski utskyrt fyrir siggu thad sem ekki skilst..... Her er audvitad allt sjonvarp og bio og utvarp a theirra tungumali, sem er sennilega ein adalastaedan fyrir ad thau skilja ekki baun i ensku. Kostur ad thvi leyti ad ef madur vill kynnast einhverjum eda geta yfirhofud tjad sig tha verdur madur bara ad laera itolsku, annarsstadar dettur madur bara inni ad tala ensku. Ollum finnst nefnilega merkilegt ad madur tali svona morg tungumal. Eg skil enntha ekki baun i thvi hvernig thessi haskoli virkar, thad er einsog eg helt, deildir utum allt og ser formadur af theim ollum og ekki hlaupid ad thvi ad fa upplysingar. Thegar eg for ad skra mig, eda tilkynna komum mina a erasmus skrifstofunni fekk eg einhverja pappira og svo skolaskirteinid mitt sem er halft A4 blad med nafninu minu, passamyndinni sem eg thurfti ad koma med er heftud a og svo audvitad STIMPILL haskolaskrifstofunnar. Ekki beint mjog taeknivaett fyrirbaeri. Med fylgdi svo blad sem verdur "ferilskrain min" hvada prof eg er buin ad taka, thar sem kennararnir kvitta a, og svo tharf eg ad fara med thad til einhvers annars til ad fa stimpil og skila thvi svo inn eitthvert annad. Je dudda. Heima er thetta allt saman bara i tolvukerfinu. Thegar eg sagdi krokkunum um helgina ad eg vaeri ad fara i kursinn "salfraedi listanna" fengu thau nett kast. Hvad vaeri eiginlega ad mer ad velja svona kurs, og eliza sem baud okkur i mat, dro upp miljon baekur um Freaud sem voru einmitt lesefni thessa kurs. Alvarlegir bakthankar hafa bankad uppa hja mer, en aftur veit madur ekki hvert er haegt ad snua ser til ad skipta um kursa. Eg veit ekki einu sinni i hvada deild eg er, ne hvada adra kursa eg er ad fara i...... Ja eigum vid ad segja spennandi......




Loksins ramba eg inn a netkaffid goda til ad tja mig um lifid og tilveruna. Thad er svo langt lidid en samt svo stutt, ad eg veit varla hvar eg a ad byrja. Miljon litlar sogur koma uppi hugann, enda er hver dagur einsog nytt aevintyri og madur er alltaf ad upplifa eitthvad nytt eda skritid. Einsog thegar vid forum i fyrsta skipti i skolann og vorum alltof seinar uta stoppistod an thess ad kaupa mida. Eg vildi svindla mer med straeto en sigga er haldin mikillli hraedslu vid verdina eftir ad hun og bjarni voru tekin i tekk i rom, svo hun sprettir uta bensinstod til ad kaupa mida og thegar hun er ad spretta til baka kemur straeto audvitad, hun hleypur fra ser allt vit og lendir naestum fyrir bil. Eg stod bara i rolegheitum med sigarettu og horfdi a oll oskopin, thad kaemi nu annar straeto a eftir thessum. En skyndilega stoppar bill hja siggu og eg se hana skiptast a ordum vid bilstjorann og hoppa svo uppi bilinn. Hann kemur svo a hundrad i attina til min og allra hinna a stoppistodinni, og sigga rifur upp hurdina og skipar mer ad koma uppi eina saetid i bilnum. Min vissi nu ekki hvadan a hana stod vedrid en hlidir bara og hoppar uppi, medvitud um undirskala augu folksins a stoppistodinni. Gedveikar stulkur sem hoppa uppi bil med okunnum manni klukkan half niu um morgun. Jaeja madurinn aetlar ad komast framur straeto svo vid getum tekid hann, og keyrir ad kunnum itolskum haetti faranlega HRATT og brunar framur og bibbar, og thad var nu farid ad perla a mer og eg ottadist um lif okkar allra, en hafdi samt lumskt gaman af thessu. Gaurnum tekst ad bruna fram ur straeto og hendir okkur ur a stoppistod thar sem vid thokkum honum kaerlega. Andlitin a krokkunum i straeto thegar vid skoppum inn morgum kilometrum burt fra thar sem vid vorum skildar eftir voru storkostleg. Thau hafa orugglega velt fyrir ser hvort vid islendingar vaeru goldrottir.

Vid erum ekki lengur heimilislausar, og eg er ekki lengur a pensilini, ofnaemislyfjum eda neinu sliku. Baedi jafngott ad minu mati. Eftir thrautlanga leit, thar sem vid hringdum i miljon manns og attum misgodar samraedur a itolsku i simann fundum vid ibud. Thessir fyrstu dagar voru hrikalega erfidir, vid thrommudum um alla borg med kort ad vopni ad finna ibudirnar sem vid attum ad skoda og rembdumst vid ad tja okkur vid leigusalana. Eg thakka minum saela ad sigga er nokkud vanari ad tja sig a itolsku en eg og hefur lika spaenskuna til vara svo hun bjargadi thessum samraedum fra ad vera nei og ja eingongu. Thad er erfitt ad spjalla med bara einatkvaedisordum...... Jaeja, vid saum allt fra ponsu litlum holum uppi staerri ibudir lengst lengst fra midbaenum og ekkert nogu gott. Thad er hrillilega dyrt ad leigja herna, jafnvel verra en heima a islandi. Ekki sens ad fa einkaherbergi a undir thrjatiu og eitthvad thusund plus alla reikninga. Vid vildum lika badar vera med itolum ekki odrum utlendingum svo thegar vid rakumst a ibud med einu herbergi fyrir tvo med fjorum odrum itolum gripum vid thad. Og ekkert svo dyrt heldur midad vid allt. Herbergid var reyndar alger hola, hefur ekki verid thrifin i halfa old og veggirnir likari gatasigti en vegg. Thar sem vid erum svo frumlegar tha er thad alveg glaesilegt nuna, eg atti fullt af svona sjalflysandi stjornum sem eru fullkomnar i ad fela blettina og gotin utum allt, vid keyptum nokkur stor poster af malverkum og svo forum vid i IKEA i gaer og versludum helling a spottpris. Mikid var eg glod thegar eg komst ad thvi ad thad vaeri risa IKEA bud herna. Annad sem er merkilegt ad i utlondum vilar madur ekkert fyrir ser ad taka heilan dag i svona vesen. Vid thurftum ad taka ser IKEA rutu, thvi budin er i uthverfi langt langt i burtu. Vid keyptum hillur, ruslatunnu, speglaflisar og miljon naudsynlega hluti sem vid sidan drosludumst med i gegnum alla borgina. Heimferdin tok meira en klukkutima og vid villtumst meira segja med alla buslodina i hondunum. Saei mig i anda taka straeto heima med svona farangur. En madur reddar ser.

Aftur ad ibudinni, hun er kanski ekki alveg einsog hin fagra imynd sem eg hafdi hugsad mer, en thad var eitthvad sjarmerandi vid hana samt, serstaklega vid andrumsloftid i henni. Mer leist svo vel a krakkana, thau virtust mjog afsloppud og hress og thad er stor kostur ad kynnast itolum. Vid buum med thremur strakum og einni stelpu, Marco, Marco og Maurizio og Daniela. Vid greinum marcoana i sundur med thvi ad annar theirra er med bla augu en allir hinir eru typiskir italir. Annar hefur ibudin verid gistiheimili seinstu daga og an grins man eg ekki alla tha sem eg hef hitt a ganginum eda inni i eldhusi. Thad er lika annar kostur sem minnir mig a okkur. Alltaf eitthvad folk i heimsokn svo hver ferd a klosettid er svona mini munnlegt prof.... Thau tala ekki ensku. Mesta lagi sjo ord, svo eg hef lent i thvi ad vera silent bob. Alveg otrulegt hvad thad gerir personuleika manns ad mera mallaus muminalfur. Thau eru samt virkilega yndael og vid hofum serstaklega kynnst maurizio sem hefur bodid okkur med utum allt. Forum a djammid a fostudaginn med honum og vinum hans, og a laugardaginn baud vinkona hans okkur i mat og drukkum saman. Mikil gledi ad thau skuli oll drekka lika, thad er nefnilega ekki naerri eins mikil drykkjumennig her og heima. Vid buum samt i rosalegri haskolaborg svo her djamma flestir mikid. Barir og kaffihus og veitingastadir utum allt. Er meira segja buin ad finna tvo eda thrja irska pobba sem okkur lyst vel a.

Munnleg prof eru alltaf erfid og thad tekur otrulega orku ad einbeita ser ad thvi ad skilja og tala, svo madur er alveg einsog undin tuska eftir samvistir med theim. Tel okkur samt virkilega heppnar ad vera komnar inni stora gruppu af hressum itolum, thetta felagslif er nastum thvi of mikid a stundum. Einsog i gaerkvoldi vorum vid threyttar eftir thessar rosalegu ikea ferd og langadi bara i pizzu og bjor og leti, og var bodid med nyju strakunum sem gistu hja okkur i gaer, einhverj gianluca eitthvad og thad er svo leidinlegt ad segja nei thegar manni er bodid med. Ja, athyglisvert en ekki endilega verra ad thad er alltaf nyjir strakar heima hja okkur, svo vid kynnumst faerri stelpum. Thau hafa audvitad ahuga a thvi hvadan vid erum, thad lysir nattla af okkur langar leidir ad vid erum ekki italskar svo madur faer alltaf thessar spurningar, er buin ad lysa islandi miljon sinnum og segja hvad vid erum fa hvad allt er dyrt og svona og madur er alveg ad verda threyttur a thvi. Best ad safna sma orku thvi thad er heilt ar eftir ad vera utlendingurinn sem er odruvisi. Jaeja vid aettum kanski ad thakka fyrir ad vid thurfum ekki ad gera neitt til ad standa ut ut.......

Thetta tungumala namskeid sem vid erum skradar i er nu frekar skritid, vid erum bunar ad fara tvisvar i tima og naesti timi er a midvikudaginn. Thad eru bara timar tvisvar thrisvar i viku og svo eftir 11.sept eigum vid ad stunda sjalfsnam i thartilgerdu programmi i tolvunum. Vid verdum ad na tuttuguogfimm timum plus kennslustundirnar sjalfar til ad fa thessar fimm einingar. Hef alltaf ahyggjur thegar eg raed thvi sjalf hvernaer eg laeri thvi thad vill gufa upp. En a moti kemur ad eg er i talaefingu og hlustun heima i hvert skipti sem eg fae mer ad borda eda fer utur herberginu..... aetla laera mikid svo eg geti tjad mig almennilega sem fyrst.








Hosted by Putfile.com


Hosted by Putfile.com


Hosted by Putfile.com


Hosted by Putfile.com